Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 11:34 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/Getty Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tilkynnti það í gær að hann axli pólitíska ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. Ríkisstjórn Grikklands hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir meðhöndlun sína á málinu. Að minnsta kosti 85 hafa látið lífið í skógareldunum. Yfirvöld í Grikklandi hafa sterkan grun um að skógareldarnir hafi verið af völdum íkveikju. Málið er nú rannsakað sem sakamál. Á neyðarfundi ríkisstjórnar Grikklands lýsti Tsipras því yfir að hann axli fulla ábyrgð á skógareldunum. Stjórnarandstaðan er afar gagnrýnin á ríkisstjórnina. Hún hafi verið vanhæf og alls ekki staðið sig nægilega vel í björgunaraðgerðum. Tsipras segir harmleikinn vera það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum sem forsætisráðherra og sór eið að heiðra minningu allra þeira sem létust í eldunum. „Ég finn fyrir sársauka, uppgjöf og angist, allt í senn. Angist vegna óvissunar um hvort við brugðumst rétt við á úrslitastundu og hvort við hefðum mögulega getað gert eitthvað meira til að koma, þó það væri ekki nema einm í viðbót.“ segir Tsipras. Eldarnir eru nú rannsakaðir sem sakamál og eins og Vísir hefur greint frá. Sjá frétt Vísis: Sterkur grunur um íkveikju í GrikklandiÞrír meðlimir sömu fjölskyldunnar verða, fyrstir fórnarlamba skógareldanna, bornir til grafar á morgun. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala og um ellefu þeirra eru á gjörgæslu. Skógareldar Tengdar fréttir „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47 Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tilkynnti það í gær að hann axli pólitíska ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. Ríkisstjórn Grikklands hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir meðhöndlun sína á málinu. Að minnsta kosti 85 hafa látið lífið í skógareldunum. Yfirvöld í Grikklandi hafa sterkan grun um að skógareldarnir hafi verið af völdum íkveikju. Málið er nú rannsakað sem sakamál. Á neyðarfundi ríkisstjórnar Grikklands lýsti Tsipras því yfir að hann axli fulla ábyrgð á skógareldunum. Stjórnarandstaðan er afar gagnrýnin á ríkisstjórnina. Hún hafi verið vanhæf og alls ekki staðið sig nægilega vel í björgunaraðgerðum. Tsipras segir harmleikinn vera það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum sem forsætisráðherra og sór eið að heiðra minningu allra þeira sem létust í eldunum. „Ég finn fyrir sársauka, uppgjöf og angist, allt í senn. Angist vegna óvissunar um hvort við brugðumst rétt við á úrslitastundu og hvort við hefðum mögulega getað gert eitthvað meira til að koma, þó það væri ekki nema einm í viðbót.“ segir Tsipras. Eldarnir eru nú rannsakaðir sem sakamál og eins og Vísir hefur greint frá. Sjá frétt Vísis: Sterkur grunur um íkveikju í GrikklandiÞrír meðlimir sömu fjölskyldunnar verða, fyrstir fórnarlamba skógareldanna, bornir til grafar á morgun. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala og um ellefu þeirra eru á gjörgæslu.
Skógareldar Tengdar fréttir „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47 Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27. júlí 2018 06:47
Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14
Enn ekki vitað hve margra er saknað Minnst 82 eru látnir eftir mannskæðustu skógarelda Evrópu á þessari öld í Grikklandi í vikunni. 26. júlí 2018 11:28