Kvensendiherrar í fyrsta sinn í meirihluta í tvíhliða sendiráðum Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. október 2018 14:51 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi breytingarnar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra greindi frá þessum breytingum í Víglínu Stöðvar 2 í dag, hvar hann var gestur Heimis Más Péturssonar. Í viðtalinu sagði Guðlaugur konur vera að sækja í sig veðrið í utanríkisþjónustu Íslands og sagði kynjahlutföllin á því sviði vera að jafnast út. Í fyrsta skipti séu sendiherrar Íslands í Washington, Berlín og Kaupmannahöfn allt konur. Benti Guðlaugur í því samhengi á að ekki væri langt síðan Sigríður Snævarr var skipuð sendiherra fyrst allra íslenskra kvenna. Hún var sendiherra Íslands í Svíþjóð á árunum 1991 til 1996. Guðlaugur sagði það vera tímanna tákn að í fyrsta sinn yrðu fleiri kvensendiherrar en karlar í tvíhliða sendiráðum Íslands. „Þetta er auðvitað í samræmi við þær jafnréttisáherslur sem við erum með í utanríkisstefnu okkar Íslendinga.“ Víglínuna má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar ræða þeir Guðlaugur og Heimir meðal annars um skipan Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans og hvort sú skipan hafi verið 10 ára afmælisgjöf, en í dag eru 10 ár frá því Geir bað Guð að blessa Ísland í dramatísku ávarpi til íslensku þjóðarinnar. Innlent Utanríkismál Víglínan Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra greindi frá þessum breytingum í Víglínu Stöðvar 2 í dag, hvar hann var gestur Heimis Más Péturssonar. Í viðtalinu sagði Guðlaugur konur vera að sækja í sig veðrið í utanríkisþjónustu Íslands og sagði kynjahlutföllin á því sviði vera að jafnast út. Í fyrsta skipti séu sendiherrar Íslands í Washington, Berlín og Kaupmannahöfn allt konur. Benti Guðlaugur í því samhengi á að ekki væri langt síðan Sigríður Snævarr var skipuð sendiherra fyrst allra íslenskra kvenna. Hún var sendiherra Íslands í Svíþjóð á árunum 1991 til 1996. Guðlaugur sagði það vera tímanna tákn að í fyrsta sinn yrðu fleiri kvensendiherrar en karlar í tvíhliða sendiráðum Íslands. „Þetta er auðvitað í samræmi við þær jafnréttisáherslur sem við erum með í utanríkisstefnu okkar Íslendinga.“ Víglínuna má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar ræða þeir Guðlaugur og Heimir meðal annars um skipan Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans og hvort sú skipan hafi verið 10 ára afmælisgjöf, en í dag eru 10 ár frá því Geir bað Guð að blessa Ísland í dramatísku ávarpi til íslensku þjóðarinnar.
Innlent Utanríkismál Víglínan Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira