Conor og Khabib í löglegri þyngd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. október 2018 17:15 Khabib virðist vera klár í slaginn. vísir/getty Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að báðir badagakappar náðu löglegri þyngd í dag. Khabib Nurmagomedov var fyrstur á vigtina er byrjað var að vigta kappana fyrir UFC 229. Einhverjir óttuðust að hann myndi ekki ná vigt. Það var ekkert vesen á Rússanum sem var akkúrat í löglegri þyngd, 155 pund eða 70 kíló. Hann leit reyndar ekkert allt of vel út og ljóst að niðurskurðurinn var erfiður fyrir hann enda dreif hann sig heim af blaðamannafundinum í gær.UFC lightweight champion @TeamKhabib makes weight with ease for his #UFC229 bout with Conor McGregor https://t.co/3G7WvG62fupic.twitter.com/yKRa90XJtY — MMAFighting.com (@MMAFighting) October 5, 2018 Conor steig á vigtina seint og var 154,5 pund. Ekkert vesen á Íranum frekar en fyrri daginn þegar kemur að vigtinni. Tony Ferguson og Anthony Pettis eru í næststærsta bardaga kvöldsins. Þeir eru í sama þyngdarflokki og ef eitthvað kemur fyrir Conor eða Khabib þá á Ferguson að stíga inn. Hann negldi 155 pund þannig að hann er klár í að stíga inn í aðalbardagann ef eitthvað kemur fyrir. Á miðnætti munu svo kapparnir stíga aftur á vigtina fyrir áhorfendur og horfast í augu í síðasta sinn áður en kemur að alvörunni. MMA Tengdar fréttir Conor: Khabib flúði því hann er skíthræddur Blaðamannafundur UFC í kvöld var ansi sérstakur enda var Khabib Nurmagomedov farinn heim áður en Conor McGregor mætti á fundinn. 4. október 2018 23:15 Sjáðu fyrsta bardaga Conors hjá UFC Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. 4. október 2018 15:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að báðir badagakappar náðu löglegri þyngd í dag. Khabib Nurmagomedov var fyrstur á vigtina er byrjað var að vigta kappana fyrir UFC 229. Einhverjir óttuðust að hann myndi ekki ná vigt. Það var ekkert vesen á Rússanum sem var akkúrat í löglegri þyngd, 155 pund eða 70 kíló. Hann leit reyndar ekkert allt of vel út og ljóst að niðurskurðurinn var erfiður fyrir hann enda dreif hann sig heim af blaðamannafundinum í gær.UFC lightweight champion @TeamKhabib makes weight with ease for his #UFC229 bout with Conor McGregor https://t.co/3G7WvG62fupic.twitter.com/yKRa90XJtY — MMAFighting.com (@MMAFighting) October 5, 2018 Conor steig á vigtina seint og var 154,5 pund. Ekkert vesen á Íranum frekar en fyrri daginn þegar kemur að vigtinni. Tony Ferguson og Anthony Pettis eru í næststærsta bardaga kvöldsins. Þeir eru í sama þyngdarflokki og ef eitthvað kemur fyrir Conor eða Khabib þá á Ferguson að stíga inn. Hann negldi 155 pund þannig að hann er klár í að stíga inn í aðalbardagann ef eitthvað kemur fyrir. Á miðnætti munu svo kapparnir stíga aftur á vigtina fyrir áhorfendur og horfast í augu í síðasta sinn áður en kemur að alvörunni.
MMA Tengdar fréttir Conor: Khabib flúði því hann er skíthræddur Blaðamannafundur UFC í kvöld var ansi sérstakur enda var Khabib Nurmagomedov farinn heim áður en Conor McGregor mætti á fundinn. 4. október 2018 23:15 Sjáðu fyrsta bardaga Conors hjá UFC Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. 4. október 2018 15:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Conor: Khabib flúði því hann er skíthræddur Blaðamannafundur UFC í kvöld var ansi sérstakur enda var Khabib Nurmagomedov farinn heim áður en Conor McGregor mætti á fundinn. 4. október 2018 23:15
Sjáðu fyrsta bardaga Conors hjá UFC Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. 4. október 2018 15:00