Sónar Reykjavík kynnir tuttugu fyrstu listamenn hátíðarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 12:30 Sjöunda Sónar Reykjavík tónlistarhátíðin verður í apríl. Breska rappvalkyrjan Little Simz er á leiðinni til Íslands mun ásamt Jon Hopkins, sem er á hátindi ferils síns eftir útgáfu breiðskífunnar Singularity, einu stærsta nafni teknó tónlistarinnar fyrr og síðar, Richie Hawtin, og sómalsk-sænsku r&b prinsessunni Cherrie, sem er springa út í Skandinavíu og víðar í Evrópu, koma fram á sjöundu Sónar tónlistarhátíðinni í Reykjavík - dagana 25.-27. apríl í Hörpu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavík. Einum aukadegi hefur verið bætt við hátíðina og verður hún því þriggja daga hátíð í stað tveggja daga. Alls er nú tilkynnt um tuttugu listamenn og hljómsveitir sem koma munu fram á Sónar Reykjavík 2019. Í tilkynningunni segir að boðið verði upp á það nýjasta og mest spennandi sem sé að gerast í íslensku tónlistarlífi á hátíðinni en JDFR, Exos, GDRN, ClubDub, SiGRÚN, DJ Margeir, kef LAVIK, Sólveig Matthildur og Þorgerður Jóhanna verða á meðal þeirra innlendu listamanna sem þar koma fram. Aðrir listamenn sem nú eru kynntir til leiks er tónlistarkonan og plötusnúður Fatima Al Qadiri frá Kuwait sem verður með „live show” á hátíðinni, Objekt frá Berlín sem kemur fram sem plötusnúður í bílakjallara Hörpu, dúóið Sinjin Hawke & Zora Jones sem gefa kyngimagnaða popptónlist sína út hjá hinu virta plötumerki Warp Records, sviss-nepalska tónlistarkonanan Aïsha Devi og experimental meistarinn Yves Tumor sem koma mun fram á Red Bull Music sviði hátíðarinnar í Norðurljósarsal Hörpu. Gert er ráð fyrir að alls muni rúmlega fimmtíu hljómsveitir og listamenn koma fram á Sónar Reykjavík 2019 á fjórum sviðum í Hörpu. Auk þess sem áfram verður boðið upp á SónarSpil, sérstaka dagskrá tengda upplifun, nýsköpun og tækni, ásamt fyrirlestrum og pallborðsumræðum samhliða tónlistardagskránni. Kynntar verða nýjar og spennandi viðbætur við dagskrá hátíðarinnar á næstu vikum og mánuðum. Miðasala á hátíðina er hafin á sonarreykjavik.com Listamenn sem nú eru kynntir til leiks: Jon Hopkins (UK) Richie Hawtin (CA) Little Simz (UK) Yves Tumor (US) Fatima Al Qadiri Live (KW) Cherrie (SE) Sinjin Hawke & Zora Jones Live AV (CA/AT) Objekt (DE) Aïsha Devi (CH) JDFR, GDRN, Exos, ClubDub, DJ Margeir, kef LAVIK, SiGRÚN, Sólveig, Matthildur Thorgerdur, Johanna. Sónar Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Breska rappvalkyrjan Little Simz er á leiðinni til Íslands mun ásamt Jon Hopkins, sem er á hátindi ferils síns eftir útgáfu breiðskífunnar Singularity, einu stærsta nafni teknó tónlistarinnar fyrr og síðar, Richie Hawtin, og sómalsk-sænsku r&b prinsessunni Cherrie, sem er springa út í Skandinavíu og víðar í Evrópu, koma fram á sjöundu Sónar tónlistarhátíðinni í Reykjavík - dagana 25.-27. apríl í Hörpu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavík. Einum aukadegi hefur verið bætt við hátíðina og verður hún því þriggja daga hátíð í stað tveggja daga. Alls er nú tilkynnt um tuttugu listamenn og hljómsveitir sem koma munu fram á Sónar Reykjavík 2019. Í tilkynningunni segir að boðið verði upp á það nýjasta og mest spennandi sem sé að gerast í íslensku tónlistarlífi á hátíðinni en JDFR, Exos, GDRN, ClubDub, SiGRÚN, DJ Margeir, kef LAVIK, Sólveig Matthildur og Þorgerður Jóhanna verða á meðal þeirra innlendu listamanna sem þar koma fram. Aðrir listamenn sem nú eru kynntir til leiks er tónlistarkonan og plötusnúður Fatima Al Qadiri frá Kuwait sem verður með „live show” á hátíðinni, Objekt frá Berlín sem kemur fram sem plötusnúður í bílakjallara Hörpu, dúóið Sinjin Hawke & Zora Jones sem gefa kyngimagnaða popptónlist sína út hjá hinu virta plötumerki Warp Records, sviss-nepalska tónlistarkonanan Aïsha Devi og experimental meistarinn Yves Tumor sem koma mun fram á Red Bull Music sviði hátíðarinnar í Norðurljósarsal Hörpu. Gert er ráð fyrir að alls muni rúmlega fimmtíu hljómsveitir og listamenn koma fram á Sónar Reykjavík 2019 á fjórum sviðum í Hörpu. Auk þess sem áfram verður boðið upp á SónarSpil, sérstaka dagskrá tengda upplifun, nýsköpun og tækni, ásamt fyrirlestrum og pallborðsumræðum samhliða tónlistardagskránni. Kynntar verða nýjar og spennandi viðbætur við dagskrá hátíðarinnar á næstu vikum og mánuðum. Miðasala á hátíðina er hafin á sonarreykjavik.com Listamenn sem nú eru kynntir til leiks: Jon Hopkins (UK) Richie Hawtin (CA) Little Simz (UK) Yves Tumor (US) Fatima Al Qadiri Live (KW) Cherrie (SE) Sinjin Hawke & Zora Jones Live AV (CA/AT) Objekt (DE) Aïsha Devi (CH) JDFR, GDRN, Exos, ClubDub, DJ Margeir, kef LAVIK, SiGRÚN, Sólveig, Matthildur Thorgerdur, Johanna.
Sónar Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira