Gunnar Nelson sýnir mönnum hvernig á að gera þetta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2018 16:00 Gunnar Nelson er alltaf saddur og sæll. vísir/getty Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, hefur harðlega gagnrýnt ofsafenginn niðurskurð sumra bardagakappa í UFC undanfarin misseri. Bardagakappar eru að reyna að missa fjöldan allan af kílóum á síðustu dögum fyrir bardaga sína sem er stórhættulegt og síðast í dag fékk Max Holloway ekki leyfi til að stíga á vigtina þar sem að hann leit svo illa út. Haraldur var áður búinn að gagnrýna þennan svakalega niðurskurð Holloway og sagði að UFC þyrfti að fara að stíga inn í áður en einhver deyr. Meira um það má lesa hér. Þar sem Haraldur er mikið að gagnrýna niðurskurð annarra hefur hann reglulega fengið spurningar um hversu þungur sonur hans er á milli bardaga. Hann svaraði því með myndbandi í janúar sem hann minnir aftur á núna í ljósi atburða dagsins í New York. Gunnar Nelson berst í veltivigt þar sem menn mega mest vera 77,5 kíló þegar að þeir eru vigtaðir kvöldið fyrir bardagann. Menn tútna svo aðeins út um kvöldið og eru eitthvað þyngri en það þegar að stígið er inn í búrið. Gunnar gengur upp að jafnaði 80 kíló og stundum aðeins meira. Hann þarf því aldrei að skera meira en 3-6 kíló af sér sem er eðlilegt og ekki hættulegt eins og ruglið sem Holloway stóð í. Í myndbandinu hér að neðan má sjá Gunnar fara á vigtina í janúar en þá var hann 80 kíló eftir jólasteikina og ekki bardagi bókaður. Hann berst ekki aftur fyrr en í lok maí. MMA Tengdar fréttir Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59 Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30 Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og liðið nú með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, hefur harðlega gagnrýnt ofsafenginn niðurskurð sumra bardagakappa í UFC undanfarin misseri. Bardagakappar eru að reyna að missa fjöldan allan af kílóum á síðustu dögum fyrir bardaga sína sem er stórhættulegt og síðast í dag fékk Max Holloway ekki leyfi til að stíga á vigtina þar sem að hann leit svo illa út. Haraldur var áður búinn að gagnrýna þennan svakalega niðurskurð Holloway og sagði að UFC þyrfti að fara að stíga inn í áður en einhver deyr. Meira um það má lesa hér. Þar sem Haraldur er mikið að gagnrýna niðurskurð annarra hefur hann reglulega fengið spurningar um hversu þungur sonur hans er á milli bardaga. Hann svaraði því með myndbandi í janúar sem hann minnir aftur á núna í ljósi atburða dagsins í New York. Gunnar Nelson berst í veltivigt þar sem menn mega mest vera 77,5 kíló þegar að þeir eru vigtaðir kvöldið fyrir bardagann. Menn tútna svo aðeins út um kvöldið og eru eitthvað þyngri en það þegar að stígið er inn í búrið. Gunnar gengur upp að jafnaði 80 kíló og stundum aðeins meira. Hann þarf því aldrei að skera meira en 3-6 kíló af sér sem er eðlilegt og ekki hættulegt eins og ruglið sem Holloway stóð í. Í myndbandinu hér að neðan má sjá Gunnar fara á vigtina í janúar en þá var hann 80 kíló eftir jólasteikina og ekki bardagi bókaður. Hann berst ekki aftur fyrr en í lok maí.
MMA Tengdar fréttir Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59 Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30 Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og liðið nú með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59
Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. 4. apríl 2018 12:30
Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5. apríl 2018 13:30