Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2018 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki hjálpað íslenska landsliðinu í Bandaríkjaferðinni þar sem hann meiddist illa rétt fyrir hana. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun nefnilega falla niður um fjögur sæti á FIFA-listanum þegar nýr listi verður gefinn út í næstu viku. Það er spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sem hefur reiknað út stöðu 70. efstu þjóða á listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn kemur. Íslenska landsliðið hefur verið í þrjá mánuði meðal tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims en ekki lengur.Sois los primeros seres vivos (o muertos) del planeta que conocen el TOP-70 del próximo Ranking FIFA que no será publicado hasta dentro de 15 días (12-abril). Que ustedes lo disfruten pic.twitter.com/VTFAq3nAs0 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 28, 2018 Íslenska liðið var í 18. sæti á síðustu tveimur listum en verður komið niður í 22. sæti í aprílútgáfu listans. Ísland tapaði 3-0 á móti Mexíkó og 3-1 á móti Perú í vináttulandsleikjum sínum í mars en þeir voru báðir spilaðir í Bandaríkjunum. Þjóðirnar sem komast upp fyrir Ísland eru Túnis (14. sæti), Úrúgvæ (17. sæti), Holland (19. sæti) og Wales (21. sæti). Túnisbúar hækka um níu sæti. Ellefu HM-þjóðir eru neðar en Ísland á nýja listanum. Það eru Svíþjóð (23. sæti), Kosta Ríka (25. sæti), Senegal (28. sæti), Serbía (35. sæti), Íran (36. stæi), Ástralía (40. sæti), Marakkó (42. sæti), Egyptaland (46. sæti), Nígería (47. sæti), Panama (55. sæti), Japan (60. sæti), Suður-Kórea (61. sæti), Rússland (66. sæti) og Sádí Arabía (70. sæti). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun nefnilega falla niður um fjögur sæti á FIFA-listanum þegar nýr listi verður gefinn út í næstu viku. Það er spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sem hefur reiknað út stöðu 70. efstu þjóða á listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn kemur. Íslenska landsliðið hefur verið í þrjá mánuði meðal tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims en ekki lengur.Sois los primeros seres vivos (o muertos) del planeta que conocen el TOP-70 del próximo Ranking FIFA que no será publicado hasta dentro de 15 días (12-abril). Que ustedes lo disfruten pic.twitter.com/VTFAq3nAs0 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 28, 2018 Íslenska liðið var í 18. sæti á síðustu tveimur listum en verður komið niður í 22. sæti í aprílútgáfu listans. Ísland tapaði 3-0 á móti Mexíkó og 3-1 á móti Perú í vináttulandsleikjum sínum í mars en þeir voru báðir spilaðir í Bandaríkjunum. Þjóðirnar sem komast upp fyrir Ísland eru Túnis (14. sæti), Úrúgvæ (17. sæti), Holland (19. sæti) og Wales (21. sæti). Túnisbúar hækka um níu sæti. Ellefu HM-þjóðir eru neðar en Ísland á nýja listanum. Það eru Svíþjóð (23. sæti), Kosta Ríka (25. sæti), Senegal (28. sæti), Serbía (35. sæti), Íran (36. stæi), Ástralía (40. sæti), Marakkó (42. sæti), Egyptaland (46. sæti), Nígería (47. sæti), Panama (55. sæti), Japan (60. sæti), Suður-Kórea (61. sæti), Rússland (66. sæti) og Sádí Arabía (70. sæti).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Sjá meira