Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Apríl Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2018 13:15 Sigga fer á flug með lesendum sínum þegar hún birtir nýjar spár fyrsta föstudag í hverjum mánuði. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Hægt verður að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. 6. apríl 2018 10:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Hægt verður að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. 6. apríl 2018 10:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. 6. apríl 2018 10:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00