Finnst eðlilegt að Íslendingar skoði möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2018 11:21 Árni Þór Árnason Íslenskur fjárfestir er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að íhuga möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings. Rætt er við fjárfestinn í Bændablaðinu í dag en hann á sjálfur hlut í kanadísku kannabisframleiðslufyrirtæki. Hann segir vatn og rafmagn þurfa til að framleiða kannabis og af því sé nóg á Íslandi. „Ég hef aðeins grennslast fyrir um gæða kannabis sem ræktað er ólöglega á Íslandi hjá lögreglunni og mér er sagt að framleiðslan sé mjög góð,“ segir Árni Þór Árnason fjárfestir í samtali við Bændablaðið. Árni var áður framkvæmdastjóri Austurbakka hf sem var stærsta heildverslun landsins. Hann seldi hlut sinn í fyrirtækinu árið 2005 og var einn af stofnendum Agris sem reyndi fyrir sér í framleiðslu á skyri erlendis. Hann segir gríðarlegan vöxt í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Árni segir fjárfestingu sína í þremur kannabisframleiðslufyrirtækjum í Kanada hafa fjór- eða fimmfaldast á einu ári. Hann segist sjálfur ekki hafa áhuga á kannabis og ekki prófað það en fyrir hann sem fjárfesta er áhuginn mikill. Hann segir íslenskan landbúnað í lægð og vill meina að ræktun á kannabis væri góð leið til að efla hann. Honum finnst óeðlilegt ef menn skoða ekki þann möguleika alvarlega að rækta kannabis hér á landi og varan verði seld sem „Pure Icelandic“. Skattur yrði greiddur af hagnaðinum og gjaldeyristekjur myndu aukast. Tengdar fréttir Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Herða reglur til að „kæla aðeins niður hitann“ í Rauða þræðinum Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Sjá meira
Íslenskur fjárfestir er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að íhuga möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings. Rætt er við fjárfestinn í Bændablaðinu í dag en hann á sjálfur hlut í kanadísku kannabisframleiðslufyrirtæki. Hann segir vatn og rafmagn þurfa til að framleiða kannabis og af því sé nóg á Íslandi. „Ég hef aðeins grennslast fyrir um gæða kannabis sem ræktað er ólöglega á Íslandi hjá lögreglunni og mér er sagt að framleiðslan sé mjög góð,“ segir Árni Þór Árnason fjárfestir í samtali við Bændablaðið. Árni var áður framkvæmdastjóri Austurbakka hf sem var stærsta heildverslun landsins. Hann seldi hlut sinn í fyrirtækinu árið 2005 og var einn af stofnendum Agris sem reyndi fyrir sér í framleiðslu á skyri erlendis. Hann segir gríðarlegan vöxt í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Árni segir fjárfestingu sína í þremur kannabisframleiðslufyrirtækjum í Kanada hafa fjór- eða fimmfaldast á einu ári. Hann segist sjálfur ekki hafa áhuga á kannabis og ekki prófað það en fyrir hann sem fjárfesta er áhuginn mikill. Hann segir íslenskan landbúnað í lægð og vill meina að ræktun á kannabis væri góð leið til að efla hann. Honum finnst óeðlilegt ef menn skoða ekki þann möguleika alvarlega að rækta kannabis hér á landi og varan verði seld sem „Pure Icelandic“. Skattur yrði greiddur af hagnaðinum og gjaldeyristekjur myndu aukast.
Tengdar fréttir Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Herða reglur til að „kæla aðeins niður hitann“ í Rauða þræðinum Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Sjá meira
Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12