Lífið

Töfrandi myndband frá ferðalagi tveggja bræðra um Ísland

Stefán Árni Pálsson skrifar
Myndband sem ætti að prenta á striga.
Myndband sem ætti að prenta á striga.
Þýski fataframleiðandinn Pink Orange Club deilir flottu myndbandi á YouTube í gær þar sem fylgst er með ferðalagi tveggja bræðra um landið.

Myndbandið sýnir hversu falleg landið er í raun og veru og náðu þeir bræður að skoða helstu náttúruperlur landsins.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem er klippt niður í tveggja mínútna langt innlegg en ljóst er að þeir félagarnir hafa farið um land allt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.