Íslenskur kúrdi kallar eftir viðbrögðum Íslendinga í mannréttindaráði Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 18:30 Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Ákvörðunin gefi Tyrklandsforseta ráðrúm til að auka umsvif Tyrkja á svæðum Kúrda. Donald Trump tilkynnti skyndilega fyrir jólin að bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Sýrlandi á næstu mánuðum.Haukur Hilmarsson féll fyrir herjum Tyrkja í baráttu fyrir sjálfsstjórn Kúrda í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum. Trump svipti Kúrda hervernd gegn Tyrkjum Salah Karim Mahmood er Kúrdi og íslenskur ríkisborgari. Hann er afar ósáttur við að Trump svipti Kúrda hervernd sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim gegn tyrkneska hernum. Salah furðar sig á því að bandaríski herinn sé kallaður heim með einu tísti á Twitter. Salah óttast að brotthvarf Bandaríkjamanna leiði til árása Erdogan Tyrklandsforseta gegn Kúrdum í Sýrlandi. „Hann er á móti öllu sem heitir Kúrdar, Kúrdistan, að vera Kúrdi og tala kúrdísku. Þess vegna er hann nú að safna liði og ekki gleyma því að Tyrkland er næststærsti her í NATO [Atlantshafsbandalaginu],“ segir Salah í samtali við fréttastofu um fyrirætlanir Erdogan. Bandaríkin Donald Trump Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Ákvörðunin gefi Tyrklandsforseta ráðrúm til að auka umsvif Tyrkja á svæðum Kúrda. Donald Trump tilkynnti skyndilega fyrir jólin að bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Sýrlandi á næstu mánuðum.Haukur Hilmarsson féll fyrir herjum Tyrkja í baráttu fyrir sjálfsstjórn Kúrda í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum. Trump svipti Kúrda hervernd gegn Tyrkjum Salah Karim Mahmood er Kúrdi og íslenskur ríkisborgari. Hann er afar ósáttur við að Trump svipti Kúrda hervernd sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim gegn tyrkneska hernum. Salah furðar sig á því að bandaríski herinn sé kallaður heim með einu tísti á Twitter. Salah óttast að brotthvarf Bandaríkjamanna leiði til árása Erdogan Tyrklandsforseta gegn Kúrdum í Sýrlandi. „Hann er á móti öllu sem heitir Kúrdar, Kúrdistan, að vera Kúrdi og tala kúrdísku. Þess vegna er hann nú að safna liði og ekki gleyma því að Tyrkland er næststærsti her í NATO [Atlantshafsbandalaginu],“ segir Salah í samtali við fréttastofu um fyrirætlanir Erdogan.
Bandaríkin Donald Trump Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira