Lífið

Tíu bestu þættirnir sem náðu tíu þáttaröðum eða meira

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þættirnir ER voru í loftinu frá árinu 1994-2009.
Þættirnir ER voru í loftinu frá árinu 1994-2009.
Þættir eru misvinsælir og ganga sumir þeirra aðeins í eina þáttaröð eða í mörg ár og þá eru iðulega framleiddar margar seríur.

Til að mynda voru framleiddar tíu þáttaraðir af Friends og fóru síðan níu þáttaraðir af Seinfeld í loftið.

Því vinsælli sem þættirnir eru, því líklegra er að þeir gangi í mörg ár.

Nú hefur vefsíðan Mashable tekið saman lista yfir bestu þættina sem náðu tíu þáttaröðum eða meira.

Hér að neðan má sjá listann sjálfan:

Friends (10 þáttaraðir)

Cheers (11 þáttaraðir)

Greys´s Anatomy (16 þáttaraðir og enn í framleiðslu)

ER (15 þáttaraðir)

The Big Bang Theory (12 þáttaraðir og enn í framleiðslu)

It´s Always Sunny in Philidelphia ( 14 þáttaraðir og enn í framleiðslu)

Frasier (11 þáttaraðir)

M*A*S*H ( 11 þáttaraðir)

Supernatural (14 þáttaraðir)

Smallville (10 þáttaraðir)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.