Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 10:20 Jenner spyr Scott spjörunum úr í nýju myndbandi. Skjáskot/Youtube Athafnakonan og næstum-því-milljarðamæringurinn Kylie Jenner og kærasti hennar, rapparinn Travis Scott, sátu fyrir á forsíðu tímaritsins GQ sem kom út í vikunni. Jenner spurði Scott auk þess spjörunum úr um sjálfa sig í myndbandi sem birt var á Youtube-rás GQ en sá síðarnefndi virðist miskunnugur því sem viðkemur kærustunni. Á meðal þess sem Jenner spurði Scott út í var snyrtivörulína hennar, húðflúr sem hún hefur fengið sér í gegnum tíðina og þá ræddu þau samlokur með hnetusmjöri og sultu í þaula. Einnig kom í ljós að Scott fann upp á nafni dóttur þeirra, Stormi, en hann var hinsvegar ekki jafn vel að sér í nöfnum á hundum Jenner, sem eru fjórir talsins. Jenner og Scott hafa verið par í rúmt ár og eignuðust dótturina Stormi í febrúar síðastliðnum eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Parið virðist ekki vera með það alveg á hreinu hvar það hittist fyrst en Jenner var þó fullviss um að Scott líkaði illa við sig. Það reyndist augljóslega ekki á rökum reist. 23 spurningar Jenner og Scott má horfa á hér að neðan. Þá má lesa forsíðuviðtal GQ við parið í heild sinni hér. Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30 Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Athafnakonan og næstum-því-milljarðamæringurinn Kylie Jenner og kærasti hennar, rapparinn Travis Scott, sátu fyrir á forsíðu tímaritsins GQ sem kom út í vikunni. Jenner spurði Scott auk þess spjörunum úr um sjálfa sig í myndbandi sem birt var á Youtube-rás GQ en sá síðarnefndi virðist miskunnugur því sem viðkemur kærustunni. Á meðal þess sem Jenner spurði Scott út í var snyrtivörulína hennar, húðflúr sem hún hefur fengið sér í gegnum tíðina og þá ræddu þau samlokur með hnetusmjöri og sultu í þaula. Einnig kom í ljós að Scott fann upp á nafni dóttur þeirra, Stormi, en hann var hinsvegar ekki jafn vel að sér í nöfnum á hundum Jenner, sem eru fjórir talsins. Jenner og Scott hafa verið par í rúmt ár og eignuðust dótturina Stormi í febrúar síðastliðnum eftir leyndardómsfulla meðgöngu. Parið virðist ekki vera með það alveg á hreinu hvar það hittist fyrst en Jenner var þó fullviss um að Scott líkaði illa við sig. Það reyndist augljóslega ekki á rökum reist. 23 spurningar Jenner og Scott má horfa á hér að neðan. Þá má lesa forsíðuviðtal GQ við parið í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30 Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30
Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30
Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43