Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2018 12:30 Jorge Sampaoli í leiknum á móti Íslandi. Vísir/Getty Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. Í raun er staðan nú svo að Jorge Sampaoli er sá argentínski þjálfari sem hefur náð bestum árangri á HM til þessa. Jafntefli á móti Íslandi er kannski ekki svo slæmt þegar lið hinna argentínsku þjálfaranna standa uppi stigalausir.#OJOALDATO - Hay cinco entrenadores nacidos en Argentina compitiendo en #Rusia2018 (Pizzi , Gareca , Cúper , Pékerman y Sampaoli ) y aún no ha ganado ninguno: 1 empate (de Sampaoli contra Islandia ) y 5 derrotas en 6 partidos. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 19, 2018 Hinir fjórir argentínsku þjálfararnir í þessari heimsmeistarakeppni hafa nefnilega tapað öllum leikjum sínum þar af hefur Héctor Cúper hjá Egyptalandi tapað tveimur leikjum sem þýðir að egypska landsliðið er svo gott sem úr leik. Juan Antonio Pizzi hjá Sádí Arabíu, Ricardo Gareca hjá Perú og José Pékerman hjá Kólumbíu hafa líka tapað sínum leikjum á HM. Pizzi er með spænskt ríkisfang en hann er fæddur í Argentínu. Við erum að tala um fimm töp í sex leikjum og markatala þessara fimm argentínsku þjálfara á HM til þessa er -10, lið þeirra hafa skorað aðeins 3 mörk en fengið á sig heil 13 mörk. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. Í raun er staðan nú svo að Jorge Sampaoli er sá argentínski þjálfari sem hefur náð bestum árangri á HM til þessa. Jafntefli á móti Íslandi er kannski ekki svo slæmt þegar lið hinna argentínsku þjálfaranna standa uppi stigalausir.#OJOALDATO - Hay cinco entrenadores nacidos en Argentina compitiendo en #Rusia2018 (Pizzi , Gareca , Cúper , Pékerman y Sampaoli ) y aún no ha ganado ninguno: 1 empate (de Sampaoli contra Islandia ) y 5 derrotas en 6 partidos. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 19, 2018 Hinir fjórir argentínsku þjálfararnir í þessari heimsmeistarakeppni hafa nefnilega tapað öllum leikjum sínum þar af hefur Héctor Cúper hjá Egyptalandi tapað tveimur leikjum sem þýðir að egypska landsliðið er svo gott sem úr leik. Juan Antonio Pizzi hjá Sádí Arabíu, Ricardo Gareca hjá Perú og José Pékerman hjá Kólumbíu hafa líka tapað sínum leikjum á HM. Pizzi er með spænskt ríkisfang en hann er fæddur í Argentínu. Við erum að tala um fimm töp í sex leikjum og markatala þessara fimm argentínsku þjálfara á HM til þessa er -10, lið þeirra hafa skorað aðeins 3 mörk en fengið á sig heil 13 mörk.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira