Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 12:30 Hólmar Örn Eyjólfsson var flottur í nýju jakkafötunum eins og hinir strákarnir á leiðinni til Rússlands. Vísir/Vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður og glærný samkeppni í hægri bakverðinum hjá íslenska landsliðinu, á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans Eyjólfur Gjafar Sverrisson spilaði á sínum tíma 66 landsleiki og skoraði í þeim tíu mörk, bar fyrirliðabandið oftar en einu sinni. Hann komst samt aldrei á HM. „Hann er bara hrikalega sáttur með þetta. Hann er bara að reyna að stimpla því inn í mig að njóta þess. Þetta er stórt, hann fékk aldrei að upplifa þetta. Hann er að reyna að segja mér að taka þetta inn. „Algjörlega. Ég held að það sé honum mikið að þakka því að atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta. Hann hafði upplifað þetta allt áður.“Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins og fyrrverandi landsliðsfyrirliði.KSÍ„Það voru ýmsar stöður sem maður lenti í þegar maður var yngri og óreyndari. Nú er maður orðinn aðeins sjóaðri sjálfur og veit hvernig þetta virkar oft. Þá var hann alltaf til staðar til að útskýra fyrir manni hvað gæti legið að baki ýmsum ákvörðunum hér og þar. Hann er búinn að vera ómetanleg hjálp.“ Breytingin er mikil eftir að skrefið er tekið í atvinnumennskuna að sögn Hólmars.Hólmar Örn bregður á leik í Rússlandi.Vísir/Vilhelm„Þetta er öðruvísi umhverfi sem þú lendir í. Ferð frá Íslandi 17 ára úr mjög vernduðu umhverfi þar sem allir eru vinir þínir og mikil liðsheild og svo er það bara algjör undantekning að hafa svoleðis úti því samkeppnin er svo mikil. Menn eru fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig. Þetta er bara vinna og þeir hæfustu lifa af.“ Það var hrikalega gott að hafa hann til að segja manni einmitt það. Það eru ekki allir með þetta íslenska vinahugarfar.“ Margir hafa á orði að atvinnumennskan geti verið einmanaleg. „Þetta er highly competitive og þótt maður sé í liði með einhverjum er hann í þínu stöðu og að berjast við þig um sæti í liðinu. Það er einmitt það sem við höufm ekki hér Við erum hérna sem lið og þeir sem spila eru með 100 prósent stuðning frá hinum. Það er stórt partur af því sem gerir liðið svona sérstakt.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Fleiri fréttir Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður og glærný samkeppni í hægri bakverðinum hjá íslenska landsliðinu, á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans Eyjólfur Gjafar Sverrisson spilaði á sínum tíma 66 landsleiki og skoraði í þeim tíu mörk, bar fyrirliðabandið oftar en einu sinni. Hann komst samt aldrei á HM. „Hann er bara hrikalega sáttur með þetta. Hann er bara að reyna að stimpla því inn í mig að njóta þess. Þetta er stórt, hann fékk aldrei að upplifa þetta. Hann er að reyna að segja mér að taka þetta inn. „Algjörlega. Ég held að það sé honum mikið að þakka því að atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta. Hann hafði upplifað þetta allt áður.“Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins og fyrrverandi landsliðsfyrirliði.KSÍ„Það voru ýmsar stöður sem maður lenti í þegar maður var yngri og óreyndari. Nú er maður orðinn aðeins sjóaðri sjálfur og veit hvernig þetta virkar oft. Þá var hann alltaf til staðar til að útskýra fyrir manni hvað gæti legið að baki ýmsum ákvörðunum hér og þar. Hann er búinn að vera ómetanleg hjálp.“ Breytingin er mikil eftir að skrefið er tekið í atvinnumennskuna að sögn Hólmars.Hólmar Örn bregður á leik í Rússlandi.Vísir/Vilhelm„Þetta er öðruvísi umhverfi sem þú lendir í. Ferð frá Íslandi 17 ára úr mjög vernduðu umhverfi þar sem allir eru vinir þínir og mikil liðsheild og svo er það bara algjör undantekning að hafa svoleðis úti því samkeppnin er svo mikil. Menn eru fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig. Þetta er bara vinna og þeir hæfustu lifa af.“ Það var hrikalega gott að hafa hann til að segja manni einmitt það. Það eru ekki allir með þetta íslenska vinahugarfar.“ Margir hafa á orði að atvinnumennskan geti verið einmanaleg. „Þetta er highly competitive og þótt maður sé í liði með einhverjum er hann í þínu stöðu og að berjast við þig um sæti í liðinu. Það er einmitt það sem við höufm ekki hér Við erum hérna sem lið og þeir sem spila eru með 100 prósent stuðning frá hinum. Það er stórt partur af því sem gerir liðið svona sérstakt.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Fleiri fréttir Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Sjá meira