Gríska undrið mætti með læti til Cleveland Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 10:19 Giannis Antetokounmpo vísir/getty Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo náði sér ekki á strik í síðasta leik gegn Indiana Pacers og nmætti tvíefldur til leiks í Cleveland og skoraði 44 stig í 114-102 sigri Bucks. Þar að auki setti hann 14 fráköst, átta stoðsendingar og varði tvö skot. Þetta var í 20. skipti í vetur sem Antetokounmpo fer í tvöfalda tvennu. Milwaukee komst í 11 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og hélt forystu sinni út leikinn.44 PTS. 14 REB. 8 AST. The BEST of Giannis' career-high tying night! #FearTheDeerpic.twitter.com/u70yhpCrCU — NBA (@NBA) December 15, 2018 Portland Trail Blazers gerði sér lítið fyrir og vann besta lið deildarinnar til þessa, Toronto Raptors, á heimavelli sínum. Portland hefur átt í vandræðum í síðustu leikjum en skoraði 128 stig á Raptors, þeirra hæstu stigatölu á tímabilinu. Zach Collins setti 16 stig fyrir Portland og Seth Curry bætti við 13 stigum, hans besta á tímabilinu, og þar af voru þrír stórir þristar snemma í fjórða leikhluta. Collins og Curry komu báðir af bekknum í liði Trail Blazers en bekkur Portland skilaði 58 stigum á móti 26 stigum bekk Raptors.CJ for three to extend the @trailblazers late lead on #NBA League Pass!#WeTheNorth 120#RipCity 126 : https://t.co/uKrKj34Epspic.twitter.com/Goc0mu4BJW — NBA (@NBA) December 15, 2018 Stephen Curry lét það ekki trufla sig of mikið að vallarstarfsfólk Sacramento Kings gerði í því að gera grín að honum fyrir ummælin um að hann tryði því ekki að menn hefðu lent á tunglinu. Í leikmannakynningunni í upphafi leiks var spilað myndband af geimförum á tunglinu og spiluð tónlist um tunglendinguna. Curry og félagar gátu hlegið með salnum yfir uppátækinu og þeir voru svo þeir sem fóru brosandi af velli eftir 130-125 sigur Golden State Warriors á Sacramento. Curry skoraði 35 stig, Klay Thompson 27 og Kevin Durant skilaði 33 stigum.Three @warriors combine for 95 PTS in the 130-125 comeback victory! #DubNation Steph: 35 PTS, 7 REB, 6 AST KD: 33 PTS, 8 REB, 8 AST Klay: 27 PTS, 9 REB pic.twitter.com/OMHK75tZzB — NBA (@NBA) December 15, 2018Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Atlanta Hawks 129-108 Charlotte Hornets - New York Knicks 124-126 Brooklyn Nets - Washington Wizards 125-118 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 102--114 Philadelphia 76ers - Indiana Pavers 101-113 Memphis Grizzlies - Miami Heat 97-100 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 109-98 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 128-122 Sacramento Kings - Golden State Warriors 125-130 NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo náði sér ekki á strik í síðasta leik gegn Indiana Pacers og nmætti tvíefldur til leiks í Cleveland og skoraði 44 stig í 114-102 sigri Bucks. Þar að auki setti hann 14 fráköst, átta stoðsendingar og varði tvö skot. Þetta var í 20. skipti í vetur sem Antetokounmpo fer í tvöfalda tvennu. Milwaukee komst í 11 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og hélt forystu sinni út leikinn.44 PTS. 14 REB. 8 AST. The BEST of Giannis' career-high tying night! #FearTheDeerpic.twitter.com/u70yhpCrCU — NBA (@NBA) December 15, 2018 Portland Trail Blazers gerði sér lítið fyrir og vann besta lið deildarinnar til þessa, Toronto Raptors, á heimavelli sínum. Portland hefur átt í vandræðum í síðustu leikjum en skoraði 128 stig á Raptors, þeirra hæstu stigatölu á tímabilinu. Zach Collins setti 16 stig fyrir Portland og Seth Curry bætti við 13 stigum, hans besta á tímabilinu, og þar af voru þrír stórir þristar snemma í fjórða leikhluta. Collins og Curry komu báðir af bekknum í liði Trail Blazers en bekkur Portland skilaði 58 stigum á móti 26 stigum bekk Raptors.CJ for three to extend the @trailblazers late lead on #NBA League Pass!#WeTheNorth 120#RipCity 126 : https://t.co/uKrKj34Epspic.twitter.com/Goc0mu4BJW — NBA (@NBA) December 15, 2018 Stephen Curry lét það ekki trufla sig of mikið að vallarstarfsfólk Sacramento Kings gerði í því að gera grín að honum fyrir ummælin um að hann tryði því ekki að menn hefðu lent á tunglinu. Í leikmannakynningunni í upphafi leiks var spilað myndband af geimförum á tunglinu og spiluð tónlist um tunglendinguna. Curry og félagar gátu hlegið með salnum yfir uppátækinu og þeir voru svo þeir sem fóru brosandi af velli eftir 130-125 sigur Golden State Warriors á Sacramento. Curry skoraði 35 stig, Klay Thompson 27 og Kevin Durant skilaði 33 stigum.Three @warriors combine for 95 PTS in the 130-125 comeback victory! #DubNation Steph: 35 PTS, 7 REB, 6 AST KD: 33 PTS, 8 REB, 8 AST Klay: 27 PTS, 9 REB pic.twitter.com/OMHK75tZzB — NBA (@NBA) December 15, 2018Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Atlanta Hawks 129-108 Charlotte Hornets - New York Knicks 124-126 Brooklyn Nets - Washington Wizards 125-118 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 102--114 Philadelphia 76ers - Indiana Pavers 101-113 Memphis Grizzlies - Miami Heat 97-100 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 109-98 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 128-122 Sacramento Kings - Golden State Warriors 125-130
NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum