Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 18:30 Ryo Taniguchi hannaði lukkudýr Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Vísir/Getty Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Samkomulagið var gert opinbert í dag en samvinnan verður á mörgum sviðum eins og að deila upplýsingum, starfsfólki og tungumálaþjónustu. Þá munu nefndirnar hjálpast við að auglýsa upp leika hvors annars. Japanir halda leikana eftir aðeins tvö ár en Frakkarnir hafa ennþá sex ár til að koma öllu á hreint. Reuters segir frá. „Þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur ekki bara af þvi að við unnum undanúrslitaleikinn okkar á HM,“ sagði Frakkinn Etienne Thobois, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar ÓL í París 2024, en blaðamannafundurinn var haldinn í Japan. „Það er okkur mjög mikilvægt að geta gengið frá þessu samkomulagi og eftir IOC og IPC þá verður Tokýó 2020 okkar helsti samstarfsaðili. Okkur hlakkar mikið til þessa samstarfs," sagði Frakkinn. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á síðasta ári að leikarnir fari fram í París 2024 og í Los Angeles 2028. Fjórar af sex þjóðum sem buðu sig fram til að halda leikana 2024 drógu framboð sitt til baka en kostnaðurinn við að halda leika sem þessa er gríðarlegur og mörgum um megn. Mikið tap var sem dæmi á leikunum í Ríó 2016. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Sjá meira
Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Samkomulagið var gert opinbert í dag en samvinnan verður á mörgum sviðum eins og að deila upplýsingum, starfsfólki og tungumálaþjónustu. Þá munu nefndirnar hjálpast við að auglýsa upp leika hvors annars. Japanir halda leikana eftir aðeins tvö ár en Frakkarnir hafa ennþá sex ár til að koma öllu á hreint. Reuters segir frá. „Þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur ekki bara af þvi að við unnum undanúrslitaleikinn okkar á HM,“ sagði Frakkinn Etienne Thobois, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar ÓL í París 2024, en blaðamannafundurinn var haldinn í Japan. „Það er okkur mjög mikilvægt að geta gengið frá þessu samkomulagi og eftir IOC og IPC þá verður Tokýó 2020 okkar helsti samstarfsaðili. Okkur hlakkar mikið til þessa samstarfs," sagði Frakkinn. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á síðasta ári að leikarnir fari fram í París 2024 og í Los Angeles 2028. Fjórar af sex þjóðum sem buðu sig fram til að halda leikana 2024 drógu framboð sitt til baka en kostnaðurinn við að halda leika sem þessa er gríðarlegur og mörgum um megn. Mikið tap var sem dæmi á leikunum í Ríó 2016.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Sjá meira