Svala komin á samning hjá Sony Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:33 Svala fór fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða árið 2017. vísir/andri marínó Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. „Svo þakklát fyrir að skrifa undir samning hjá Sony Danmörku í dag. Ég hef verið að semja og taka upp sólótónlist síðasta árið og það er sannarlega blessun að þau styðji mig og tónlistina mína,“ skrifar Svala við myndina, þar sem hún sést undirrita samninginn glöð í bragði. Myndina má sjá hér að neðan. So thankful to be signing with Sony Denmark today I’ve been writing and recording solo music for the past year and it’s truly a blessing to have them supporting me and my music A post shared by SVALA (@svalakali) on Jul 11, 2018 at 6:39am PDT Sony Music er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi og eru fjölmargir þekktir tónlistarmenn á mála hjá fyrirtækinu í Danmörku. Þar á meðal eru danska söngkonan Mø og strákasveitin CITYBOIS. Ótrúlegur stjörnufans er auk þess á samning hjá Sony á heimsvísu en þar má nefna Beyoncé, Justin Timberlake og Aliciu Keys. Þá hafa fleiri íslenskir tónlistarmenn kvittað undir Sony-plagg undanfarin misseri. Í febrúar skrifuðu rapparnir Herra Hnetusmjör og Aron Can undir samning við Sony um dreifingu tónlistar þeirra á Norðurlöndum. Tónlist Tengdar fréttir Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00 Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. „Svo þakklát fyrir að skrifa undir samning hjá Sony Danmörku í dag. Ég hef verið að semja og taka upp sólótónlist síðasta árið og það er sannarlega blessun að þau styðji mig og tónlistina mína,“ skrifar Svala við myndina, þar sem hún sést undirrita samninginn glöð í bragði. Myndina má sjá hér að neðan. So thankful to be signing with Sony Denmark today I’ve been writing and recording solo music for the past year and it’s truly a blessing to have them supporting me and my music A post shared by SVALA (@svalakali) on Jul 11, 2018 at 6:39am PDT Sony Music er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi og eru fjölmargir þekktir tónlistarmenn á mála hjá fyrirtækinu í Danmörku. Þar á meðal eru danska söngkonan Mø og strákasveitin CITYBOIS. Ótrúlegur stjörnufans er auk þess á samning hjá Sony á heimsvísu en þar má nefna Beyoncé, Justin Timberlake og Aliciu Keys. Þá hafa fleiri íslenskir tónlistarmenn kvittað undir Sony-plagg undanfarin misseri. Í febrúar skrifuðu rapparnir Herra Hnetusmjör og Aron Can undir samning við Sony um dreifingu tónlistar þeirra á Norðurlöndum.
Tónlist Tengdar fréttir Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00 Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00
Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00
Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45
Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30