Segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald Hafnarfjarðarbæjar Hersir Aron Ólafsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 26. ágúst 2018 14:21 Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Guðlaug S. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans, og Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs, mættust í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og tókust á um breytt fyrirkomulag við uppbyggingu nýrra mannvirkja FH í Kaplakrika. Upphaflega stóð til að bærinn byggði og ræki ný íþróttamannvirki í bænum og benti Guðlaug á að það hefði verið þverpólitísk niðurstaða stefnumótunar á fjögurra ára kjörtímabili. 720 milljónir hafi verið komnar á fjárhagsáætlun vegna framkvæmdarinnar áður en áætlunum var breytt í litlu samráði við minnihlutanum og ákveðið að FH fengi þess í stað fjármuni til að standa sjálft að uppbyggingunni. „Nú eru það orðnar 790 milljónir sem á að afhenda í raun FH bara beint og síðan eiga þeir að sjá um þetta. Ég geri athugasemd við þetta því þetta er að mínu mati umboðslaus ákvörðun sem er tekin þarna. Þetta var ekki rætt í kosningabaráttu, þetta er ekki í meirihlutasáttmálanum, það er ekki meirihluti fyrir þessu í bæjarstjórn, það liggur fyrir að einn af bæjarfulltrúum meirihlutans er andvígur þessu,“ segir Guðlaug.Ágúst segir breytinguna hagstæðari Formaður bæjarráðs segir hið nýja fyrirkomulag hins vegar vera hagstæðara fyrir bæjarbúa. „Þetta verk, eins og Guðlaug nefndi hérna áðan, fór í útboð, ég held það hafi verið í desember og niðurstöður útboðs held ég hafi verið í janúar. Lægsta tilboð var 1,1 milljarður rúmlega og það voru 720 milljónir í fjárhagsáætlun þannig að öllum tilboðum var hafnað,“ segir Ágúst Bjarni. Telur meirihlutann beita bókhaldsbrellum Guðlaug telur bókhaldsbrellum beitt í tengslum við hundruð milljón króna fjárveitingar. „Gamla íþróttahúsið á Kaplakrika er nú byggt þarna einhvern tíman 1989-90 og það er að 80% hluta í eign bæjarins og er bókfært á 92 milljónir í bókun bæjarins. Þið hafi lýst yfir að FH eigi þessi áttatíu prósent og eigi að fá þau þá ætlið þið að byrja á því að gefa þessar 92, svo ætlið þið að kaupa það aftur af þeim og ég veit ekkert á hvaða kaupvirði, það hlýtur að vera einhver 400 milljón króna pakki sem þið ætlið að borga fyrir hlut sem þið gáfuð áður á 92 og það er þetta sem við erum að gera athugasemd við að það er verið að fíflast með bókhald bæjarins.“Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið í helid sinni. Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira
Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Guðlaug S. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans, og Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs, mættust í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og tókust á um breytt fyrirkomulag við uppbyggingu nýrra mannvirkja FH í Kaplakrika. Upphaflega stóð til að bærinn byggði og ræki ný íþróttamannvirki í bænum og benti Guðlaug á að það hefði verið þverpólitísk niðurstaða stefnumótunar á fjögurra ára kjörtímabili. 720 milljónir hafi verið komnar á fjárhagsáætlun vegna framkvæmdarinnar áður en áætlunum var breytt í litlu samráði við minnihlutanum og ákveðið að FH fengi þess í stað fjármuni til að standa sjálft að uppbyggingunni. „Nú eru það orðnar 790 milljónir sem á að afhenda í raun FH bara beint og síðan eiga þeir að sjá um þetta. Ég geri athugasemd við þetta því þetta er að mínu mati umboðslaus ákvörðun sem er tekin þarna. Þetta var ekki rætt í kosningabaráttu, þetta er ekki í meirihlutasáttmálanum, það er ekki meirihluti fyrir þessu í bæjarstjórn, það liggur fyrir að einn af bæjarfulltrúum meirihlutans er andvígur þessu,“ segir Guðlaug.Ágúst segir breytinguna hagstæðari Formaður bæjarráðs segir hið nýja fyrirkomulag hins vegar vera hagstæðara fyrir bæjarbúa. „Þetta verk, eins og Guðlaug nefndi hérna áðan, fór í útboð, ég held það hafi verið í desember og niðurstöður útboðs held ég hafi verið í janúar. Lægsta tilboð var 1,1 milljarður rúmlega og það voru 720 milljónir í fjárhagsáætlun þannig að öllum tilboðum var hafnað,“ segir Ágúst Bjarni. Telur meirihlutann beita bókhaldsbrellum Guðlaug telur bókhaldsbrellum beitt í tengslum við hundruð milljón króna fjárveitingar. „Gamla íþróttahúsið á Kaplakrika er nú byggt þarna einhvern tíman 1989-90 og það er að 80% hluta í eign bæjarins og er bókfært á 92 milljónir í bókun bæjarins. Þið hafi lýst yfir að FH eigi þessi áttatíu prósent og eigi að fá þau þá ætlið þið að byrja á því að gefa þessar 92, svo ætlið þið að kaupa það aftur af þeim og ég veit ekkert á hvaða kaupvirði, það hlýtur að vera einhver 400 milljón króna pakki sem þið ætlið að borga fyrir hlut sem þið gáfuð áður á 92 og það er þetta sem við erum að gera athugasemd við að það er verið að fíflast með bókhald bæjarins.“Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið í helid sinni.
Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira
Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00