„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júlí 2018 06:47 Gengið um brunarústir. Vísir/Getty Yifrvöld í Grikklandi hafa „sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. Þetta kom fram í máli Nikos Toskast, ráðherra almannavarna þar í landi, sem ræddi við fjölmiðlamenn í morgun. Áður hefur verið greint frá því að svo virðist sem eldarnir hafi kviknað samtímis á meira en 10 stöðum í austurhluta landsins. Toskas sagði að eldsvoði nærri Aþenu stuttu áður en skógareldarnir brutust út mætti einnig rekja til íkveikju en þar hefði enginn slasast. Þar að auki hefðu loftslagsbreytingar orðið til þess að svæðið var þurrara og vindhraðinn meiri. Það hefði verið til eins fallið að auðvelda útbreiðslu eldanna.Sjá einnig: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglegaVarnarmálaráðherra Grikklandi sagði í gær að íbúar nærri hamfarasvæðinum hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. Hann neitaði að sama skapi öllum ásökunum um að yfirvöld hefðu ekki gert sitt til að vernda borgarana. Íbúarnir hefðu sjálfir lokað vegum að ströndinni og þannig torveldað rýmingu bæjanna. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala vegna eldanna, um ellefu þeirra á gjörgæslu. Tuga er enn saknað. Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Yifrvöld í Grikklandi hafa „sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. Þetta kom fram í máli Nikos Toskast, ráðherra almannavarna þar í landi, sem ræddi við fjölmiðlamenn í morgun. Áður hefur verið greint frá því að svo virðist sem eldarnir hafi kviknað samtímis á meira en 10 stöðum í austurhluta landsins. Toskas sagði að eldsvoði nærri Aþenu stuttu áður en skógareldarnir brutust út mætti einnig rekja til íkveikju en þar hefði enginn slasast. Þar að auki hefðu loftslagsbreytingar orðið til þess að svæðið var þurrara og vindhraðinn meiri. Það hefði verið til eins fallið að auðvelda útbreiðslu eldanna.Sjá einnig: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglegaVarnarmálaráðherra Grikklandi sagði í gær að íbúar nærri hamfarasvæðinum hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. Hann neitaði að sama skapi öllum ásökunum um að yfirvöld hefðu ekki gert sitt til að vernda borgarana. Íbúarnir hefðu sjálfir lokað vegum að ströndinni og þannig torveldað rýmingu bæjanna. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala vegna eldanna, um ellefu þeirra á gjörgæslu. Tuga er enn saknað.
Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14
Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37
Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30