Pepsimörkin: Gústi púst mætti með sólgleraugun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 10:30 Það er létt yfir þjálfara Blikanna þessa dagana. Skiljanlega. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. Hann er fyrsti þjálfarinn í sumar sem kemur í þáttinn eftir sigurleik. „Ég sá það strax að til þess að vinna fótboltaleiki þá þyrftum við að þétta raðirnar,“ sagði Ágúst en hans menn fóru varlega í sakirnar gegn Keflavík og sóttu á ekkert allt of mörgum mönnum í mörgum tilvikum. „Við þurfum að nota góða taktík og menn verða að vinna saman. Það sést vel á Blikaliðinu núna. Við erum líka óhræddir að sækja á mörgum mönnum líka en með því skilyrði að menn séu fljótir að skila sér til baka.“ Blikum gekk ekki vel á heimavelli í fyrra og það er eitthvað sem þjálfarinn vill eðlilega breyta. „Það á enginn að koma heim til okkar og sækja eitthvað þar. Menn eru grimmir og tilbúnir að verja markið. Það sýndi sig í þessum leik og mér fannst við frábærir í vörninni,“ segir Ágúst en hann mætti með sólgleraugun frægu að sjálfsögðu í settið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. Hann er fyrsti þjálfarinn í sumar sem kemur í þáttinn eftir sigurleik. „Ég sá það strax að til þess að vinna fótboltaleiki þá þyrftum við að þétta raðirnar,“ sagði Ágúst en hans menn fóru varlega í sakirnar gegn Keflavík og sóttu á ekkert allt of mörgum mönnum í mörgum tilvikum. „Við þurfum að nota góða taktík og menn verða að vinna saman. Það sést vel á Blikaliðinu núna. Við erum líka óhræddir að sækja á mörgum mönnum líka en með því skilyrði að menn séu fljótir að skila sér til baka.“ Blikum gekk ekki vel á heimavelli í fyrra og það er eitthvað sem þjálfarinn vill eðlilega breyta. „Það á enginn að koma heim til okkar og sækja eitthvað þar. Menn eru grimmir og tilbúnir að verja markið. Það sýndi sig í þessum leik og mér fannst við frábærir í vörninni,“ segir Ágúst en hann mætti með sólgleraugun frægu að sjálfsögðu í settið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00