Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 20:00 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún. Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún.
Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00