Á undanþágu næstu tíu mánuði Gissur Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2018 12:59 Frá eldi Arnarlax í Patreksfirði. vísir/einar Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári, til að fullnægja öllum kröfum. Umhverfisstofnun hafði fellt starfsleyfi þeirra úr gildi og Matvælastofnun rekstrarleyfin. Það kemur því ekki til þess að slátra þurfi laxi fyrir tímann eða drepa seiði, sem komin eru í eldi. Í tilkynningu frá ráðuneytinu er það orðað sem svo að starfseminni verði hadið í lágmarki til að draga sem mest úr umhverfisáhrifum. Árleg framleiðsla Arnarlax má samkvæmt þessu vera 3,200 tonn og framleiðsla Arctic Sea farm 600 tonn. Allar undanþágur falla svo úr gildi 5. september. Fyrir þann tíma þurfa þau að uppfylla þær umhverfiskröfur sem fram koma í áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna starfsseminnar. Við afgreiðsu málsins aflaði ráðuneytið umsagna frá Skipulagsstofnun og Matvælastofnun sem mæltu með því að fyrirtækjunum yrði veitt tímabundin undanþága. Arnarlax, sem má nú framleiða 3,400 tonn, stefnir í að framleiða 10,700 tonn á ári og Arctic Sea Farm, sem nú framleiðir 600 tonn og stefnir líka í mikla aukningu, telja hvorugt að þessi skipan muni fresta framvindu mála, enda stefni fyrirtækin að því að uppfylla öll skilyrði í tæka tíð. Fiskeldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári, til að fullnægja öllum kröfum. Umhverfisstofnun hafði fellt starfsleyfi þeirra úr gildi og Matvælastofnun rekstrarleyfin. Það kemur því ekki til þess að slátra þurfi laxi fyrir tímann eða drepa seiði, sem komin eru í eldi. Í tilkynningu frá ráðuneytinu er það orðað sem svo að starfseminni verði hadið í lágmarki til að draga sem mest úr umhverfisáhrifum. Árleg framleiðsla Arnarlax má samkvæmt þessu vera 3,200 tonn og framleiðsla Arctic Sea farm 600 tonn. Allar undanþágur falla svo úr gildi 5. september. Fyrir þann tíma þurfa þau að uppfylla þær umhverfiskröfur sem fram koma í áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna starfsseminnar. Við afgreiðsu málsins aflaði ráðuneytið umsagna frá Skipulagsstofnun og Matvælastofnun sem mæltu með því að fyrirtækjunum yrði veitt tímabundin undanþága. Arnarlax, sem má nú framleiða 3,400 tonn, stefnir í að framleiða 10,700 tonn á ári og Arctic Sea Farm, sem nú framleiðir 600 tonn og stefnir líka í mikla aukningu, telja hvorugt að þessi skipan muni fresta framvindu mála, enda stefni fyrirtækin að því að uppfylla öll skilyrði í tæka tíð.
Fiskeldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira