Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour