Þjálfari Conors, John Kavanagh, segir að það séu sífelldir endurtekningar á æfingum og lofar því að boxið hans sé betra en síðast. Hann hafi lært það mikið af Mayweather-bardaganum.
Khabib Nurmagomedov fer í myndatöku fyrir kvöldið og fær einnig gefins skartgripi.
Einnig er kíkt í heimsókn til þungavigtarkappanna sem berjast um kvöldið og Tony Ferguson skellir sér í ljós. Eðlilega.