Mkhitaryan ekki með gegn Hannesi af pólitískum ástæðum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. október 2018 07:00 Mkhitaryan varð eftir í Lundúnum Vísir/Getty Henrikh Mkhitaryan verður ekki í leikmannahópi Arsenal gegn liði Hannesar Þórs Halldórssonar Qarabag í Evrópudeildinni í kvöld. Mkhitaryan getur ekki tekið þátt í leiknum af pólitískum ástæðum. Mkhitaryan er Armeni og Qarabag er lið frá Aserbaísjan. Þessi lönd hafa lengi deilt um Nagorno-Karabakh svæðið og er mikil spenna á milli þjóðanna. „Hann getur ekki komið hingað,“ sagði knattspyrnustjórinn Unai Emery. „Ég ber virðingu fyrir öllum menningum og öllum löndum, en ég þekki ekki stöðuna alls staðar. Að mínu mati getur hann ekki spilað.“ BBC Sport hefur eftir UEFA að Mkhitaryan og Arsenal hafi tekið sameiginlega ákvörðun um að hann færi ekki með liðinu öryggis hans vegna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist, Mkhitaryan missti af Evrópuleik Borussia Dortmund í Aserbaísjan árið 2015 af sömu ástæðu. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Emery vildi ekkert tjá sig um það hvort Mkhitaryan færi með í þann leik, komist Arsenal þangað. Leikur Qarabag og Arsenal hefst klukkan 17:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Henrikh Mkhitaryan verður ekki í leikmannahópi Arsenal gegn liði Hannesar Þórs Halldórssonar Qarabag í Evrópudeildinni í kvöld. Mkhitaryan getur ekki tekið þátt í leiknum af pólitískum ástæðum. Mkhitaryan er Armeni og Qarabag er lið frá Aserbaísjan. Þessi lönd hafa lengi deilt um Nagorno-Karabakh svæðið og er mikil spenna á milli þjóðanna. „Hann getur ekki komið hingað,“ sagði knattspyrnustjórinn Unai Emery. „Ég ber virðingu fyrir öllum menningum og öllum löndum, en ég þekki ekki stöðuna alls staðar. Að mínu mati getur hann ekki spilað.“ BBC Sport hefur eftir UEFA að Mkhitaryan og Arsenal hafi tekið sameiginlega ákvörðun um að hann færi ekki með liðinu öryggis hans vegna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist, Mkhitaryan missti af Evrópuleik Borussia Dortmund í Aserbaísjan árið 2015 af sömu ástæðu. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Emery vildi ekkert tjá sig um það hvort Mkhitaryan færi með í þann leik, komist Arsenal þangað. Leikur Qarabag og Arsenal hefst klukkan 17:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira