Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2018 12:00 Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. Varðandi byrjunarliðið héldu þeir að Jóhann Berg Guðmundsson kæmi aftur inn fyrir Rúrik en Reynir setti spurningarmerki með að setja Ara Frey Skúlason inn fyrir Hörð Björgvin Magnússon. „Hörður hefur verið mjög sterkur í föstum leikatriðum og skoraði sigurmarkið gegn Króötum hérna heima en mér fannst hann þungur á löppunum í síðasta leik,” sagði Reynir Leósson, einn af spekingum Sumarmessunar. „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu. Ég er ekki bjartsýnn. Ég er búinn á því eftir föstudaginn,” bætti Hjörvar við og hélt áfram: „Ég hef litla trú á þessu útaf heilsunni á Gylfa, Arons og Jóa. Við þurfum þá alla 100% og þeir eru ekki alveg 100%. Við getum ekki verið að haltra í gegnum þessa keppni.” „Þessir gæjar eru alltaf að koma mér á óvart en ég skal viðurkenna það að ég er ekkert ofboðslega bjartsýnn. Ég er bara nokkuð svartsýnn,” sagði Hjörvar að lokum. Innslagið og alla umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan þar sem Hjörvar ræðir meðal annars um nýja frasa sem hafa litið dagsins ljós á mótinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. Varðandi byrjunarliðið héldu þeir að Jóhann Berg Guðmundsson kæmi aftur inn fyrir Rúrik en Reynir setti spurningarmerki með að setja Ara Frey Skúlason inn fyrir Hörð Björgvin Magnússon. „Hörður hefur verið mjög sterkur í föstum leikatriðum og skoraði sigurmarkið gegn Króötum hérna heima en mér fannst hann þungur á löppunum í síðasta leik,” sagði Reynir Leósson, einn af spekingum Sumarmessunar. „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu. Ég er ekki bjartsýnn. Ég er búinn á því eftir föstudaginn,” bætti Hjörvar við og hélt áfram: „Ég hef litla trú á þessu útaf heilsunni á Gylfa, Arons og Jóa. Við þurfum þá alla 100% og þeir eru ekki alveg 100%. Við getum ekki verið að haltra í gegnum þessa keppni.” „Þessir gæjar eru alltaf að koma mér á óvart en ég skal viðurkenna það að ég er ekkert ofboðslega bjartsýnn. Ég er bara nokkuð svartsýnn,” sagði Hjörvar að lokum. Innslagið og alla umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan þar sem Hjörvar ræðir meðal annars um nýja frasa sem hafa litið dagsins ljós á mótinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30
Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30
Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30
Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00
Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00