Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Taktu flugið með Chanel Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Taktu flugið með Chanel Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour