„Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“ Guðný Hrönn skrifar 1. febrúar 2018 10:45 Netverjar hafa undanfarið verið duglegir við að vekja athygli á því að úrin frá Nora Watches virðast fást á vefsíðum á borð við Aliexpress. Undanfarið hefur borið nokkuð á því að fólk sé að kaupa hræódýra hluti, svo sem armbandsúr og skartgripi, í miklu magni frá Kína í gegnum vefverslanir og selja á Íslandi á uppsprengdu verði undir þeim formerkjum að um íslenska hönnun sé að ræða. Nýjasta dæmið eru armbandsúrin frá Nora sem eru markaðssett sem íslensk hönnun. Á Facebook-síðu Nora segir meðal annars: „Öll hönnun og vöruþróun á sér stað á vinnustofu á Íslandi.“ En netverjar hafa undanfarið vakið athygli á að úrin eru keypt í netverslun í Kína og að ekki sé um íslenska hönnun að ræða. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, segir þessa þróun slæma en huggar sig þó við að flestir séu að verða æ meðvitaðri um mikilvægi hönnunar og áhugasamari um vandaða hönnun. „Þú verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara sjálfur,“ segir Halla. „Það liggur yfirleitt þriggja til fjögurra ára nám að baki því að vera hönnuður. Hönnun er starfsgrein og það að vera hönnuður er ekki það sama og að búa eitthvað til. Það er mikill misskilningur,“ útskýrir Halla sem finnst stundum eins og orðið „hönnun“ sé notað ansi frjálslega. Halla tekur dæmi: „Eins og sagan sem ég heyrði um daginn af konu sem kaupir ódýr teppi í IKEA og klippir þau á ákveðinn hátt. Svo leggur hún gríðarlega á þau og selur sem sína hönnun.“ „Annars held ég að vitundarvakningin sé að aukast og á undanförnum árum hefur áhugi á hönnun og virðing fyrir menntun verið að færast í vöxt.“ Tengdar fréttir Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10 Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. 9. febrúar 2016 14:49 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Undanfarið hefur borið nokkuð á því að fólk sé að kaupa hræódýra hluti, svo sem armbandsúr og skartgripi, í miklu magni frá Kína í gegnum vefverslanir og selja á Íslandi á uppsprengdu verði undir þeim formerkjum að um íslenska hönnun sé að ræða. Nýjasta dæmið eru armbandsúrin frá Nora sem eru markaðssett sem íslensk hönnun. Á Facebook-síðu Nora segir meðal annars: „Öll hönnun og vöruþróun á sér stað á vinnustofu á Íslandi.“ En netverjar hafa undanfarið vakið athygli á að úrin eru keypt í netverslun í Kína og að ekki sé um íslenska hönnun að ræða. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, segir þessa þróun slæma en huggar sig þó við að flestir séu að verða æ meðvitaðri um mikilvægi hönnunar og áhugasamari um vandaða hönnun. „Þú verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara sjálfur,“ segir Halla. „Það liggur yfirleitt þriggja til fjögurra ára nám að baki því að vera hönnuður. Hönnun er starfsgrein og það að vera hönnuður er ekki það sama og að búa eitthvað til. Það er mikill misskilningur,“ útskýrir Halla sem finnst stundum eins og orðið „hönnun“ sé notað ansi frjálslega. Halla tekur dæmi: „Eins og sagan sem ég heyrði um daginn af konu sem kaupir ódýr teppi í IKEA og klippir þau á ákveðinn hátt. Svo leggur hún gríðarlega á þau og selur sem sína hönnun.“ „Annars held ég að vitundarvakningin sé að aukast og á undanförnum árum hefur áhugi á hönnun og virðing fyrir menntun verið að færast í vöxt.“
Tengdar fréttir Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10 Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. 9. febrúar 2016 14:49 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10
Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. 9. febrúar 2016 14:49