Yahoo fær milljarða sekt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2018 23:44 Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Vísir/Getty Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður um 35 milljónir dollara, eða um 3,5 milljarða íslenskra króna, fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Eignarhaldsfélagið Altaba er skráð fyrir fyrirtækinu Yahoo í dag og mun þurfa að borga sektina að sögn bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnunarinnar. Tölvuþrjótar tengdir rússneskum stjórnvöldum brutust inn í fyrirtækið árið 2014 en samkvæmt frétt Business Insider fengu fjárfestar ekki að vita af árásinni fyrr en á síðasta ári, þegar Verizon keypti Yahoo. Stjórnendur innan fyrirtækisins vissu af tölvuárásinni en íhuguðu ekki að tilkynna fjárfestum sínum málið, samkvæmt bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnuninni. Í árásinni náðu tölvuþrjótarnir gögnum um notendanöfn, tölvupósta og fleiri mikilvægum upplýsingum frá meira en 500 milljón notendum Yahoo. Fyrirtækið er sektað fyrir að hafa blekkt fjárfesta sína í kringum gagnalekann.Yahoo viðurkenndi á síðasta ári að árið 2013 hefðu tölvuþrjótar náð upplýsingum frá þremur milljörðum notenda í annarri tölvuárás. Tengdar fréttir Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður um 35 milljónir dollara, eða um 3,5 milljarða íslenskra króna, fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Eignarhaldsfélagið Altaba er skráð fyrir fyrirtækinu Yahoo í dag og mun þurfa að borga sektina að sögn bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnunarinnar. Tölvuþrjótar tengdir rússneskum stjórnvöldum brutust inn í fyrirtækið árið 2014 en samkvæmt frétt Business Insider fengu fjárfestar ekki að vita af árásinni fyrr en á síðasta ári, þegar Verizon keypti Yahoo. Stjórnendur innan fyrirtækisins vissu af tölvuárásinni en íhuguðu ekki að tilkynna fjárfestum sínum málið, samkvæmt bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnuninni. Í árásinni náðu tölvuþrjótarnir gögnum um notendanöfn, tölvupósta og fleiri mikilvægum upplýsingum frá meira en 500 milljón notendum Yahoo. Fyrirtækið er sektað fyrir að hafa blekkt fjárfesta sína í kringum gagnalekann.Yahoo viðurkenndi á síðasta ári að árið 2013 hefðu tölvuþrjótar náð upplýsingum frá þremur milljörðum notenda í annarri tölvuárás.
Tengdar fréttir Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05