Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2018 16:45 Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. „Víkingi hefur gengið virkilega illa á undirbúningstímabilinu og hafa í raun ekki sýnt neitt sem bendir til þess að þeir séu að fara að halda sæti sínu í Pepsi deildinni,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, einn sérfræðinga þáttanna. „Það hafa verið gríðarlegar breytingar á leikmannahópnum og að okkar mati hafa þeir ekki náð að fylla í þau skörð sem hafa verið skilin eftir í Vestmannaeyjum,“ sagði Freyr Alexandersson um lið ÍBV. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn í gærkvöld og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Okkur hefur ekki gengið vel á undirbúningstímabilinu, það er ekkert hægt að fara í neinar felur með það. Við teljum hins vegar að við séum betri en þetta,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings. „Það býr ýmislegt í þessu liði og ég held að við allir getum höndlað þessa spá og farið inn í mótið án þess að vera að velta þessu mikið fyrir okkur.“ Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sagði spánna koma sér mikið á óvart. „Við erum búnir að fá fullt af nýjum leikmönnum, gríðarlega hressum ungum leikmönnum sem vilja sanna sig og það er frekar horft á þá sem eru farnir heldur en þessa hressu pilta sem ætla að spila fyrir okkur í sumar.“ „Mesta vinnan hefur verið að finna menn í varnarstöður og hún hefur gengið hægar en við hefðum viljað, en það hafa ungir leikmenn tekið þessar stöður og þeir eru að vaxa.“ Umfjöllun Pepsimarkanna um Víking og ÍBV má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. „Víkingi hefur gengið virkilega illa á undirbúningstímabilinu og hafa í raun ekki sýnt neitt sem bendir til þess að þeir séu að fara að halda sæti sínu í Pepsi deildinni,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, einn sérfræðinga þáttanna. „Það hafa verið gríðarlegar breytingar á leikmannahópnum og að okkar mati hafa þeir ekki náð að fylla í þau skörð sem hafa verið skilin eftir í Vestmannaeyjum,“ sagði Freyr Alexandersson um lið ÍBV. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn í gærkvöld og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Okkur hefur ekki gengið vel á undirbúningstímabilinu, það er ekkert hægt að fara í neinar felur með það. Við teljum hins vegar að við séum betri en þetta,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings. „Það býr ýmislegt í þessu liði og ég held að við allir getum höndlað þessa spá og farið inn í mótið án þess að vera að velta þessu mikið fyrir okkur.“ Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sagði spánna koma sér mikið á óvart. „Við erum búnir að fá fullt af nýjum leikmönnum, gríðarlega hressum ungum leikmönnum sem vilja sanna sig og það er frekar horft á þá sem eru farnir heldur en þessa hressu pilta sem ætla að spila fyrir okkur í sumar.“ „Mesta vinnan hefur verið að finna menn í varnarstöður og hún hefur gengið hægar en við hefðum viljað, en það hafa ungir leikmenn tekið þessar stöður og þeir eru að vaxa.“ Umfjöllun Pepsimarkanna um Víking og ÍBV má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira