Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2018 14:30 Hjónin Victoria Beckham og David Beckham í konunglega brúðkaupinu í sumar. vísir/getty Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST
Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30