Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2018 14:30 Hjónin Victoria Beckham og David Beckham í konunglega brúðkaupinu í sumar. vísir/getty Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST
Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30