Núverandi lífeyriskerfi er „lífskjarahappdrætti“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2018 12:21 Gylfi Magnússon. Vísir/Sigurjón Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. Dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir að nýleg rannsókn sýni að um lífeyrishappdrætti sé að ræða og mikilvægt að gera endurbætur á íslenska lífeyriskerfinu. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær frá Hallgrími Óskarssyni verkfræðingi og Gylfa Magnússyni dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands kemur fram að ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða sé afar misjöfn. Þeir félagar rannsökuðu ávöxtun allra sameignarsjóða frá 1997 til 2016 en í dag eru þeir 27 talsins. Alls voru sex sjóðir með meðalraunávöxtun milli eitt til tvö prósent. Átta sjóðir með ávöxtun milli tvö og þrjú prósent. Þriðjungur sjóða með þrjú til fjögur prósent og fjórir sjóðir með meðalraunávöxtun yfir fjögur prósent. Hæsta ávöxtun einstaks sjóðs var 6,16 prósent. Fram kemur að hvert prósentustig í meðalávöxtun yfir langan tíma hafi mikil áhrif á þann lífeyri sem greiddur sé að lokum. Gylfi Magnússon segir að þarna komi í ljós viss vandi sem íslenskir lífeyrisþegar standi frammi fyrir. „Þeir ráða auðvitað engu um ávöxtun síns sjóðs og ráða í flestum tilvikum ekki í hvaða sjóð þeir greiða. Þá er þetta orðið lífskjarahappdrætti sem að fólk hefur eiginlega enga stjórn á. Það er kannski ekki besta fyrirkomulagið það er hægt að tryggja lífeyrisþegum áhættuminna lífeyriskerfi með því að dreifa réttindum á fleiri en einn sjóð,“ segir Gylfi. Gylfi Magnússon segir að niðurstöðurnar verði birtar sjóðunum á næstunni en síðar verði öll gögn opnuð almenningi svo að hver og einn, fengið gott yfirlit um eigin stöðu 20 ár aftur í tímann. Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. Dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir að nýleg rannsókn sýni að um lífeyrishappdrætti sé að ræða og mikilvægt að gera endurbætur á íslenska lífeyriskerfinu. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær frá Hallgrími Óskarssyni verkfræðingi og Gylfa Magnússyni dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands kemur fram að ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða sé afar misjöfn. Þeir félagar rannsökuðu ávöxtun allra sameignarsjóða frá 1997 til 2016 en í dag eru þeir 27 talsins. Alls voru sex sjóðir með meðalraunávöxtun milli eitt til tvö prósent. Átta sjóðir með ávöxtun milli tvö og þrjú prósent. Þriðjungur sjóða með þrjú til fjögur prósent og fjórir sjóðir með meðalraunávöxtun yfir fjögur prósent. Hæsta ávöxtun einstaks sjóðs var 6,16 prósent. Fram kemur að hvert prósentustig í meðalávöxtun yfir langan tíma hafi mikil áhrif á þann lífeyri sem greiddur sé að lokum. Gylfi Magnússon segir að þarna komi í ljós viss vandi sem íslenskir lífeyrisþegar standi frammi fyrir. „Þeir ráða auðvitað engu um ávöxtun síns sjóðs og ráða í flestum tilvikum ekki í hvaða sjóð þeir greiða. Þá er þetta orðið lífskjarahappdrætti sem að fólk hefur eiginlega enga stjórn á. Það er kannski ekki besta fyrirkomulagið það er hægt að tryggja lífeyrisþegum áhættuminna lífeyriskerfi með því að dreifa réttindum á fleiri en einn sjóð,“ segir Gylfi. Gylfi Magnússon segir að niðurstöðurnar verði birtar sjóðunum á næstunni en síðar verði öll gögn opnuð almenningi svo að hver og einn, fengið gott yfirlit um eigin stöðu 20 ár aftur í tímann.
Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira