Sunneva um kjaftasögurnar: „Ég fékk eiginlega bara nóg“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2018 11:15 Sunneva segist hafa fengið nóg eftir að fjölskyldumeðlimir hennar hafi byrjað að spyrjast fyrir út í meint samband hennar og Eiðs Smára. „Þetta byrjaði að byggjast hratt upp í fyrra. Maður þarf bara að vera dugleg og leggja mikla vinnu í Instagramið,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir sem hitti söng- og leikkonuna Jennifer Lopez í Las Vegas um helgina. Hún var í viðtali við þá Brennslubræður á FM 957 í morgun. Sunneva fór út á vegum Inglot á Íslandi, að kynna sér förðunarlínu fyrirtækisins sem unnin var í samstarfi við Lopez. Var um að ræða viðburð fyrir áhrifavalda frá mörgum löndum. Sunneva er með tæplega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram. „Hjá mér einblíni ég mest á tísku, ferðalög og heilbrigðan lífstíl. Ég sýni mikið um heilbrigðan lífstíl og uppskriftir á Snapchat en nota Instagram meira í tískuna og lookið.“ Sunneva segir að Jennifer Lopez hafi tekið lagið Jenny from the Block persónulega fyrir sig úti í Las Vegas. „Ég fór út á vegum Inglot þar sem hún J-Lo er að gera nýja línu. Það fengu tíu lönd að senda áhrifavalda út til Las Vegas að hitta J-Lo og fagna með henni nýju förðunarlínunni sinni,“ segir Sunneva sem trúir því varla ennþá að hún hafi fengið að hitta Jennifer Lopez. „Það er í raun draumur allra áhrifavalda að fá að fara í svona brandtrip eins og þetta er kallað, og fá líka að hitta J-Lo í leiðinni er frábært. Ég var ekki að trúa þessu allan tímann. Við töluðum um nýju línuna og ég hrósaði henni fyrir hana. Henni fannst mjög magnað að vera frá Íslandi. Hún vissi af mér, teymið hennar þurfti að samþykkja mig til að ég mætti fara út. Við vorum mjög fá sem fengum að fara í eftirpartý inni í búningsherbergi hennar.“Sunneva er með tæplega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram.Sunneva segir að almenningur sé ekkert svo mikið að áreita hana og er hún þakklát fyrir það. „En það kemur auðvitað eitthvað fyrir. Þetta er eitthvað svo nýr markaður hér á Íslandi og Íslendingar eru ekki alveg að skilja hvernig þetta virkar. Það fer eflaust í taugarnar á mörgum að við séum bara á samfélagsmiðlum í raun bara að gera það.“ Hún segir að venjulegur dagur í lífið hennar lífi sé í raun frekar hefðbundinn. „Ég lifi bara venjulegu lífi og tek þetta með inn á milli. Þetta er ekkert öðruvísi líf. Nema þegar ég fór út til Vegas, það var bara draumur.“ Sunneva sagði frá því á Snapchat í fyrra að hún hafi komið fyrir í mörgum slúðursögum í samfélaginu. „Það er mjög leiðinlegt að lenda í svoleiðis. T.d. var talað um að ég hafi verið með Eiði Smára. Þar er bara full on kjaftæði. Þetta er bara svo skrýtið. Að fólk hafi í raun tíma til að búa til eitthvað svona kjaftæði. Þetta er ógeðslega leiðinlegt, sérstaklega þegar fjölskyldan manns er farin að spyrja mann út í þetta. Ég fékk eiginlega bara nóg og ákvað því að tala um þetta á Snapchat. Mér leið mun betur eftir það, og fékk mjög mikinn stuðning eftir á.“ Hér að neðan má heyra viðtalið við Sunnevu. Tengdar fréttir Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel með Jennifer Lopez „Ég kemst ekki yfir það hvað hún er fullkomin,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir. 23. apríl 2018 19:36 Erum allar gullfallegar Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2 24. febrúar 2018 09:00 „Þær sem hafa verið einhleypar lengst ættu að hafa forgang inn á svona lista“ Manúela var ekki á lista Vísis yfir heitustu einhleypu konur landsins. 17. janúar 2018 13:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fleiri fréttir Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Sjá meira
„Þetta byrjaði að byggjast hratt upp í fyrra. Maður þarf bara að vera dugleg og leggja mikla vinnu í Instagramið,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir sem hitti söng- og leikkonuna Jennifer Lopez í Las Vegas um helgina. Hún var í viðtali við þá Brennslubræður á FM 957 í morgun. Sunneva fór út á vegum Inglot á Íslandi, að kynna sér förðunarlínu fyrirtækisins sem unnin var í samstarfi við Lopez. Var um að ræða viðburð fyrir áhrifavalda frá mörgum löndum. Sunneva er með tæplega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram. „Hjá mér einblíni ég mest á tísku, ferðalög og heilbrigðan lífstíl. Ég sýni mikið um heilbrigðan lífstíl og uppskriftir á Snapchat en nota Instagram meira í tískuna og lookið.“ Sunneva segir að Jennifer Lopez hafi tekið lagið Jenny from the Block persónulega fyrir sig úti í Las Vegas. „Ég fór út á vegum Inglot þar sem hún J-Lo er að gera nýja línu. Það fengu tíu lönd að senda áhrifavalda út til Las Vegas að hitta J-Lo og fagna með henni nýju förðunarlínunni sinni,“ segir Sunneva sem trúir því varla ennþá að hún hafi fengið að hitta Jennifer Lopez. „Það er í raun draumur allra áhrifavalda að fá að fara í svona brandtrip eins og þetta er kallað, og fá líka að hitta J-Lo í leiðinni er frábært. Ég var ekki að trúa þessu allan tímann. Við töluðum um nýju línuna og ég hrósaði henni fyrir hana. Henni fannst mjög magnað að vera frá Íslandi. Hún vissi af mér, teymið hennar þurfti að samþykkja mig til að ég mætti fara út. Við vorum mjög fá sem fengum að fara í eftirpartý inni í búningsherbergi hennar.“Sunneva er með tæplega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram.Sunneva segir að almenningur sé ekkert svo mikið að áreita hana og er hún þakklát fyrir það. „En það kemur auðvitað eitthvað fyrir. Þetta er eitthvað svo nýr markaður hér á Íslandi og Íslendingar eru ekki alveg að skilja hvernig þetta virkar. Það fer eflaust í taugarnar á mörgum að við séum bara á samfélagsmiðlum í raun bara að gera það.“ Hún segir að venjulegur dagur í lífið hennar lífi sé í raun frekar hefðbundinn. „Ég lifi bara venjulegu lífi og tek þetta með inn á milli. Þetta er ekkert öðruvísi líf. Nema þegar ég fór út til Vegas, það var bara draumur.“ Sunneva sagði frá því á Snapchat í fyrra að hún hafi komið fyrir í mörgum slúðursögum í samfélaginu. „Það er mjög leiðinlegt að lenda í svoleiðis. T.d. var talað um að ég hafi verið með Eiði Smára. Þar er bara full on kjaftæði. Þetta er bara svo skrýtið. Að fólk hafi í raun tíma til að búa til eitthvað svona kjaftæði. Þetta er ógeðslega leiðinlegt, sérstaklega þegar fjölskyldan manns er farin að spyrja mann út í þetta. Ég fékk eiginlega bara nóg og ákvað því að tala um þetta á Snapchat. Mér leið mun betur eftir það, og fékk mjög mikinn stuðning eftir á.“ Hér að neðan má heyra viðtalið við Sunnevu.
Tengdar fréttir Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel með Jennifer Lopez „Ég kemst ekki yfir það hvað hún er fullkomin,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir. 23. apríl 2018 19:36 Erum allar gullfallegar Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2 24. febrúar 2018 09:00 „Þær sem hafa verið einhleypar lengst ættu að hafa forgang inn á svona lista“ Manúela var ekki á lista Vísis yfir heitustu einhleypu konur landsins. 17. janúar 2018 13:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fleiri fréttir Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Sjá meira
Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel með Jennifer Lopez „Ég kemst ekki yfir það hvað hún er fullkomin,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir. 23. apríl 2018 19:36
Erum allar gullfallegar Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2 24. febrúar 2018 09:00
„Þær sem hafa verið einhleypar lengst ættu að hafa forgang inn á svona lista“ Manúela var ekki á lista Vísis yfir heitustu einhleypu konur landsins. 17. janúar 2018 13:30