Páll sver af sér kapalfíkn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2018 09:00 Páll Egill Winkell er enginn sérstakur kapalmaður. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi. Páll fór því í fjölmörg sjónvarpsviðtöl og þegar leið á gærkvöldið fóru tíst að birtast á Twitter þar sjá fólk virtist alltaf sjá opinn kapal á tölvuskjá Páls fyrir aftan fangelsismálastjóra. „Alltaf þegar það er mikið álag í fangelsunum, þá missi ég vitið og fer að leggja kapal,“ segir Páll, léttur, í samtali við Vísi og er augljóslega að grínast. „Þetta er einfaldlega forsíðan á gagnagrunni fangelsismálastofnunnar. Við höfum ekki lagt mikið upp úr útliti og erum auðvitað að spara peninga. Það er mjög þröngur hópur sem notar þetta og við leggjum meira upp úr innihaldinu, heldur en útlitinu.“Nútíminn greindi frá því árið 2015 að Páll væri nú nokkuð reglulega að leggja kapal í vinnunni en svo virðist ekki vera.Páll Winkel er greinilega mikill áhugamaður um að leggja góðan kapal. Önnur myndin frá árinu 2016 og hin frá því í dag. Helvítis álag alltaf hreint þegar þessi strokufangar eru með vesen. pic.twitter.com/vWR0cfk1ci — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) April 17, 2018Þegar maður á að vera að passa að fangarnir séu innilokaðir en gleymir sér smá í kapal. pic.twitter.com/2paB6iAa9I — Norðfjörð. Hilmar Þór (@hilmartor) April 17, 2018Þegar þú ert ríkisstarfsmaður sem leggur kapal fyrir hádegi en átt teig á slaginu 16.00 pic.twitter.com/3NivhcE64E — Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) April 17, 2018 Tengdar fréttir Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54 Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50 Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Sjá meira
Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi. Páll fór því í fjölmörg sjónvarpsviðtöl og þegar leið á gærkvöldið fóru tíst að birtast á Twitter þar sjá fólk virtist alltaf sjá opinn kapal á tölvuskjá Páls fyrir aftan fangelsismálastjóra. „Alltaf þegar það er mikið álag í fangelsunum, þá missi ég vitið og fer að leggja kapal,“ segir Páll, léttur, í samtali við Vísi og er augljóslega að grínast. „Þetta er einfaldlega forsíðan á gagnagrunni fangelsismálastofnunnar. Við höfum ekki lagt mikið upp úr útliti og erum auðvitað að spara peninga. Það er mjög þröngur hópur sem notar þetta og við leggjum meira upp úr innihaldinu, heldur en útlitinu.“Nútíminn greindi frá því árið 2015 að Páll væri nú nokkuð reglulega að leggja kapal í vinnunni en svo virðist ekki vera.Páll Winkel er greinilega mikill áhugamaður um að leggja góðan kapal. Önnur myndin frá árinu 2016 og hin frá því í dag. Helvítis álag alltaf hreint þegar þessi strokufangar eru með vesen. pic.twitter.com/vWR0cfk1ci — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) April 17, 2018Þegar maður á að vera að passa að fangarnir séu innilokaðir en gleymir sér smá í kapal. pic.twitter.com/2paB6iAa9I — Norðfjörð. Hilmar Þór (@hilmartor) April 17, 2018Þegar þú ert ríkisstarfsmaður sem leggur kapal fyrir hádegi en átt teig á slaginu 16.00 pic.twitter.com/3NivhcE64E — Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) April 17, 2018
Tengdar fréttir Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54 Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50 Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Sjá meira
Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54
Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50
Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00
Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01