Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af ebólafaraldrinum í Austur-Kongó Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2018 14:57 Byrjað er að bólusetja fólk við ebólu í Norður-Kivu. Vísir/EPA Fjörutíu og einn hefur látið lífið af völdum ebólu í Austur-Kongó í faraldri sem geisar þar. Tugir tilfella hafa greinst og hafa starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áhyggjur af útbreiðslu faraldursins á átakasvæði. Sjö heilbrigðisstarfsmenn eru á meðal þeirra 57 tilfella ebólu sem hafa greinst, að sögn WHO. Þrjátíu tilfelli hafa verið staðfest og 27 eru líkleg ebólusmit, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Faraldurinn geisar í Norður-Kivu-héraði þar sem stríðsástand ríkir. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, segist hafa enn meiri áhyggjur af ástandinu þar eftir að hann heimsótti svæðið á dögunum. Svæðið er þéttbýlt og miklir fólksflutningar eiga sér stað vegna átakanna. Ofbeldisverk og mannrán eru þar jafnframt tíð. Fleiri hafa nú smitast í Kivu en gerðu í faraldri sem blossaði upp í Miðbaugshéraði Austur-Kongó í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Þá greindust 53 tilfelli og 29 manns létu lífið. Austur-Kongó Ebóla Tengdar fréttir Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Fjörutíu og einn hefur látið lífið af völdum ebólu í Austur-Kongó í faraldri sem geisar þar. Tugir tilfella hafa greinst og hafa starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áhyggjur af útbreiðslu faraldursins á átakasvæði. Sjö heilbrigðisstarfsmenn eru á meðal þeirra 57 tilfella ebólu sem hafa greinst, að sögn WHO. Þrjátíu tilfelli hafa verið staðfest og 27 eru líkleg ebólusmit, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Faraldurinn geisar í Norður-Kivu-héraði þar sem stríðsástand ríkir. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, segist hafa enn meiri áhyggjur af ástandinu þar eftir að hann heimsótti svæðið á dögunum. Svæðið er þéttbýlt og miklir fólksflutningar eiga sér stað vegna átakanna. Ofbeldisverk og mannrán eru þar jafnframt tíð. Fleiri hafa nú smitast í Kivu en gerðu í faraldri sem blossaði upp í Miðbaugshéraði Austur-Kongó í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Þá greindust 53 tilfelli og 29 manns létu lífið.
Austur-Kongó Ebóla Tengdar fréttir Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00
33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12
Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30