Marco Rubio og Alex Jones rifust á göngum þinghússins Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2018 16:23 Deilurnar byrjuðu á því að Jones greip fram í fyrir Rubio og fór að kvarta yfir því að Demókratar og tæknifyrirtæki væru að þagga niður í röddum íhaldsmanna. Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones truflaði blaðamannafund þingmannsins Marco Rubio í þinghúsinu í Bandaríkjunum í dag. Endaði það með rifrildi þeirra þar sem Rubio gaf í skyn að hann myndi lemja Jones og kallaði hann trúð. Jones kallaði Rubio meðal annars snák og glæpamann. Þeir voru staddir í þinghúsinu vegna nefndarfundar um samfélagsmiðla þar sem forsvarsmenn Facebook og Twitter voru mættir, bæði fyrirtækin hafa bannað Alex Jones frá samfélagsmiðlum sínum. Deilurnar byrjuðu á því að Jones greip fram í fyrir Rubio og fór að kvarta yfir því að Demókratar og tæknifyrirtæki væru að þagga niður í röddum íhaldsmanna. Rubio sagði svo að hann þekkti Jones ekki og hann færi aldrei á heimasíðu hans. Jones kallaði Rubio snák og sagði að þess vegna hefði hann ekki verið kosinn forseti og snerti öxl Rubio, sem var ekki sáttur við snertinguna og bað hann um að snerta sig ekki aftur. Eftir nokkurn tíma gekk Rubio á brott og sagði við blaðamennina að þeir gætu verið eftir og „talað við þennan trúð“.Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.Marco Rubio pretended to not know who Alex Jones is after Alex called him out. This is the best scope of the year! @CassandraRules https://t.co/qtYy8M8et4— Ginger McQueen (@GingerMcQueen) September 5, 2018 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones truflaði blaðamannafund þingmannsins Marco Rubio í þinghúsinu í Bandaríkjunum í dag. Endaði það með rifrildi þeirra þar sem Rubio gaf í skyn að hann myndi lemja Jones og kallaði hann trúð. Jones kallaði Rubio meðal annars snák og glæpamann. Þeir voru staddir í þinghúsinu vegna nefndarfundar um samfélagsmiðla þar sem forsvarsmenn Facebook og Twitter voru mættir, bæði fyrirtækin hafa bannað Alex Jones frá samfélagsmiðlum sínum. Deilurnar byrjuðu á því að Jones greip fram í fyrir Rubio og fór að kvarta yfir því að Demókratar og tæknifyrirtæki væru að þagga niður í röddum íhaldsmanna. Rubio sagði svo að hann þekkti Jones ekki og hann færi aldrei á heimasíðu hans. Jones kallaði Rubio snák og sagði að þess vegna hefði hann ekki verið kosinn forseti og snerti öxl Rubio, sem var ekki sáttur við snertinguna og bað hann um að snerta sig ekki aftur. Eftir nokkurn tíma gekk Rubio á brott og sagði við blaðamennina að þeir gætu verið eftir og „talað við þennan trúð“.Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.Marco Rubio pretended to not know who Alex Jones is after Alex called him out. This is the best scope of the year! @CassandraRules https://t.co/qtYy8M8et4— Ginger McQueen (@GingerMcQueen) September 5, 2018
Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira