Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 08:56 Ríkisstjórn Pútín hefur horn í síðu Alexei Navalní, eins helsta stjórnarandstæðings Rússlands. Vísir/AFP Hundruð stuðningsmanna Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, hófu mótmæli gegn stjórnvöldum í dag. Þeir hvetja Rússa til að sniðganga forsetakosningarnar í mars sem Navalní fær ekki að taka þátt í. Lögreglumenn brutust inn á skrifstofur Navalní í Moskvu í morgun. Sex stuðningsmenn Navalní voru handteknir í myndveri á skrifstofunum sem lögreglumenn lokuðu. Lögreglumenn brutu sér leið inn á skrifstofurnar, spurðu fólk spurninga og leituðu á því. Báru þeir því við að tilkynnt hefði verið um sprengju, að því er segir í frétt Reuters. Netfréttir hafa verið sendar út frá tveimur myndverum en hitt, sem er á öðrum stað, er enn sagt opið. Lögreglan hefur neitað að veita leyfi fyrir mótmælum á vegum stuðningsmanna Navalní í Moskvu og Pétursborg vegna hættunnar á ofbeldi. Yfirvöld hafa ítrekað bannað viðburði á vegum Navalní. Navalní hefur verið bannað að bjóða sig fram gegn Vladimír Pútín forseta í kosningunum sem fara fram 13. mars. Ástæðan er fangelsisdómur sem hann hlaut. Navalní segir að málið gegn sér sé runnið undan rifjum stjórnvalda. Bandarísk og evrópsk stjórnvöld hafa gagnrýnt ákvörðunina um að meina Navalní að bjóða sig fram. Pútín er sagður eiga auðveldan sigur vísan í kosningunum. Herferð Navalní beinist nú að því að draga úr kjörsókn til að draga úr trúverðugleika Pútín. Tengdar fréttir Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Hundruð stuðningsmanna Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, hófu mótmæli gegn stjórnvöldum í dag. Þeir hvetja Rússa til að sniðganga forsetakosningarnar í mars sem Navalní fær ekki að taka þátt í. Lögreglumenn brutust inn á skrifstofur Navalní í Moskvu í morgun. Sex stuðningsmenn Navalní voru handteknir í myndveri á skrifstofunum sem lögreglumenn lokuðu. Lögreglumenn brutu sér leið inn á skrifstofurnar, spurðu fólk spurninga og leituðu á því. Báru þeir því við að tilkynnt hefði verið um sprengju, að því er segir í frétt Reuters. Netfréttir hafa verið sendar út frá tveimur myndverum en hitt, sem er á öðrum stað, er enn sagt opið. Lögreglan hefur neitað að veita leyfi fyrir mótmælum á vegum stuðningsmanna Navalní í Moskvu og Pétursborg vegna hættunnar á ofbeldi. Yfirvöld hafa ítrekað bannað viðburði á vegum Navalní. Navalní hefur verið bannað að bjóða sig fram gegn Vladimír Pútín forseta í kosningunum sem fara fram 13. mars. Ástæðan er fangelsisdómur sem hann hlaut. Navalní segir að málið gegn sér sé runnið undan rifjum stjórnvalda. Bandarísk og evrópsk stjórnvöld hafa gagnrýnt ákvörðunina um að meina Navalní að bjóða sig fram. Pútín er sagður eiga auðveldan sigur vísan í kosningunum. Herferð Navalní beinist nú að því að draga úr kjörsókn til að draga úr trúverðugleika Pútín.
Tengdar fréttir Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30
Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15
Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33