Parið býr saman í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór spilar fótbolta með liðinu Malmö FF.
Arnór hefur verið í íslenska landsliðshópnum síðastliðin 3 ár og spilað bæði á EM og HM.
Andrea Röfn er menntaður viðskiptafræðingur og starfar sem fyrirsæta og bloggari.
Á Instagram síðu Andreu tilkynna þau bumbubúann og skrifar Andrea að „einn lítill vatnsberi mætir til leiks í febrúar.“
Mom&dad to be Einn lítill vatnsberi mætir til leiks í febrúar. Hamingjan ræður ríkjum á þessu heimili og við getum ekki beðið // February 2019, we can’t wait!
A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Aug 12, 2018 at 7:36am PDT