Þá mælist lögreglan til þess að vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum kanni aðstæður vel áður en lagt er af stað. Færslan endar með þeim orðum að á morgun verði „inniveður.“
Þá hefur Veðurstofan gefið út gula viðvörun um land allt sökum hvassviðris eða storms. Viðvörunin tekur gildi á laugardagsmorgni og gildir í um það bil einn sólarhring.