Tónlist

MGMT og Ross From Friends með erlendu plötur ársins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Óli Dóri velur 20 bestu plötur ársins.
Óli Dóri velur 20 bestu plötur ársins.
Árslistaþáttur Straums fór í loftið á dögunum og þar valdi Óli Dóri tuttugu bestu erlendu plötur ársins 2018.

Hér að neðan má sjá lista Straums.

20) Louis Cole – Time 

19) Bella Boo – Fire 

18) Earl Sweatshirt – Some Rap Songs 

17) Robyn – Honey 

16) Dirty Projectors – Lamp Lit Prose 

15) Caroline Says – No Fool Like an Old Fool 

14) Bjørn Torske – Byen 

13) Sophie – Oil Of Every Pearl’s Un-Insides 

12) No Age – Snares Like a Haircut 

11) Kurt Vile – Bottle It In 

10) Channel Tres – Channel Tres 

9) Marie Davidson – Working Class Woman 

8) DJ Koze – knock knock 

7) The Internet – Hive Mind 

6) Tirzah – Devotion 

5) Pusha T – DAYTONA 

4) Khruangbin – Con Todo El Mundo 

3) Kids See Ghosts – Kids See Ghosts 

2) Ross From Friends - Family Portrait 

1) MGMT – Little Dark Age

Hér að neðan má hlusta á yfirferð Óla Dóra yfir plöturnar tuttugu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.