Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:30 Glamour/Getty Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o Mest lesið Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour
Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o
Mest lesið Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour