Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 11. maí 2018 15:45 Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Í Júrógarðinum í dag fær Stefán Árni til sín góðan gest, en það er trommarinn Gunnar Leó Pálsson sem var í bakraddarsveit Ara Ólafssonar í laginu Our Choice. Þetta er í raun fyrsta giggið hjá Gunnari sem bakrödd og byrjaði hann á því að syngja fyrir framan 300 milljónir í sjónvarpi. Gunnar Leó hitti stórleikarann Will Ferrel á bláa dreglinum á dögunum og fékk mynd af þeim félögum saman. Sagan á bakvið þann hitting er frábær. Umsjónarmaður þáttarins er Stefán Árni Pálsson sem er staddur út í Lissabon. Hann fær til sín góða gesti í heimsókn á hverjum degi.Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Lissabon. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina.Fínir saman þeir Ferrell og Gunnar Leó. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Júrógarðurinn Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45 Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Fleiri fréttir Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Sjá meira
Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Í Júrógarðinum í dag fær Stefán Árni til sín góðan gest, en það er trommarinn Gunnar Leó Pálsson sem var í bakraddarsveit Ara Ólafssonar í laginu Our Choice. Þetta er í raun fyrsta giggið hjá Gunnari sem bakrödd og byrjaði hann á því að syngja fyrir framan 300 milljónir í sjónvarpi. Gunnar Leó hitti stórleikarann Will Ferrel á bláa dreglinum á dögunum og fékk mynd af þeim félögum saman. Sagan á bakvið þann hitting er frábær. Umsjónarmaður þáttarins er Stefán Árni Pálsson sem er staddur út í Lissabon. Hann fær til sín góða gesti í heimsókn á hverjum degi.Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Lissabon. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina.Fínir saman þeir Ferrell og Gunnar Leó.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Júrógarðurinn Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45 Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Fleiri fréttir Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Sjá meira
Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15
Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45
Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30
Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57