Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka Kristján Már Unnarsson skrifar 30. desember 2018 22:30 Frá vegagerð við Reykjanesbraut. Vísir/Ernir „Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ Þetta segja ritfélagarnir þrír á Þingeyri, þeir Hallgrímur Sveinsson, Guðmundur Ingvarsson og Bjarni Einarsson, í sameiginlegri grein sem birtist bæði á Þingeyrarvefnum og Bæjarins besta, en þremenningarnir hafa undanfarin ár vakið athygli fyrir greinaskrif um þjóðfélagsmál. Þingeyringarnir þrír rita reglulega saman greinar um hin ýmsu þjóðfélagsmál. Nú leggja þeir til að Íslandsbanki verði seldur til að fjármagna vegagerð.„Smáskammtalækningar leysa ekki vandann“ er fyrirsögn greinarinnar en þeir segja að í samgöngumálum þurfi fyrst og fremst stórhug, kjark og vilja, og rifja upp tillögu sem þeir hafa áður kynnt: „Hlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur nú þegar. Raunhæft markaðsverð, varlega áætlað af sérfræðingum, 140 milljarðar króna. Í nýrri hvítbók er tæpt á þessu máli. Og auðvitað slegið úr og í að vanda. Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta! Ríkissjóður hefur ekkert að gera með að eiga tvo banka af þremur aðalbönkum landsins. Það ætti að vera honum nóg að eiga Landsbankann að fullu eins og er í dag. En það á ekki að selja fimmeyring í honum að okkar mati og margra fleiri,“ segja öldungarnir. Frá Dynjandisheiði. Endurbygging þjóðvegarins um heiðina er meðal margra verkefna sem Vestfirðingar þrýsta á.Vísir/Egill Aðalsteinsson.„Umrædd tillaga um sölu Íslandsbanka mundi hafa margt gott í för með sér. Í öllum landsfjórðungum yrðu til dæmis starfandi verktakar allan ársins hring sem kæmu samgöngum markvisst í almennilegt horf á örfáum árum.“ Þeir taka fram að töku veggjalda gæti Alþingi svo rætt nánar eftir hentugleikum. Hvítbók fyrir fjármálakerfið Ísafjarðarbær Samgöngur Stj.mál Vegtollar Tengdar fréttir FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30 Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00 Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna. 28. desember 2018 21:15 Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01 Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
„Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ Þetta segja ritfélagarnir þrír á Þingeyri, þeir Hallgrímur Sveinsson, Guðmundur Ingvarsson og Bjarni Einarsson, í sameiginlegri grein sem birtist bæði á Þingeyrarvefnum og Bæjarins besta, en þremenningarnir hafa undanfarin ár vakið athygli fyrir greinaskrif um þjóðfélagsmál. Þingeyringarnir þrír rita reglulega saman greinar um hin ýmsu þjóðfélagsmál. Nú leggja þeir til að Íslandsbanki verði seldur til að fjármagna vegagerð.„Smáskammtalækningar leysa ekki vandann“ er fyrirsögn greinarinnar en þeir segja að í samgöngumálum þurfi fyrst og fremst stórhug, kjark og vilja, og rifja upp tillögu sem þeir hafa áður kynnt: „Hlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur nú þegar. Raunhæft markaðsverð, varlega áætlað af sérfræðingum, 140 milljarðar króna. Í nýrri hvítbók er tæpt á þessu máli. Og auðvitað slegið úr og í að vanda. Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta! Ríkissjóður hefur ekkert að gera með að eiga tvo banka af þremur aðalbönkum landsins. Það ætti að vera honum nóg að eiga Landsbankann að fullu eins og er í dag. En það á ekki að selja fimmeyring í honum að okkar mati og margra fleiri,“ segja öldungarnir. Frá Dynjandisheiði. Endurbygging þjóðvegarins um heiðina er meðal margra verkefna sem Vestfirðingar þrýsta á.Vísir/Egill Aðalsteinsson.„Umrædd tillaga um sölu Íslandsbanka mundi hafa margt gott í för með sér. Í öllum landsfjórðungum yrðu til dæmis starfandi verktakar allan ársins hring sem kæmu samgöngum markvisst í almennilegt horf á örfáum árum.“ Þeir taka fram að töku veggjalda gæti Alþingi svo rætt nánar eftir hentugleikum.
Hvítbók fyrir fjármálakerfið Ísafjarðarbær Samgöngur Stj.mál Vegtollar Tengdar fréttir FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30 Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00 Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna. 28. desember 2018 21:15 Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01 Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30
Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00
Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna. 28. desember 2018 21:15
Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01
Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00