Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 12:07 Anthony Bourdain var 61 árs. Vísir/getty Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain er látinn 61 árs að aldri. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN, þar sem Bourdain starfaði, greindi frá þessu í dag. Í tilkynningu frá sjónvarpsstöðinni kemur fram að Bourdain hafi verið staddur í Frakklandi þar sem hann vann að þætti sínum Parts Unknown fyrir CNN. Vinur Bourdain, franski kokkurinn Eric Ripert, kom að honum meðvitundarlausum á hótelherbergi í morgun. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. Hann vakti fyrst athygli heimsbyggðarinnar með bók sinni Kitchen Confidential: Adventures in the Culinary Underbelly, sem kom út árið 2000, og þá ferðaðist hann um heiminn fyrir hinar ýmsu stjónvarpsstöðar í gegnum árin við framleiðslu matreiðsluþátta. Þar á meðal eru þáttaraðirnar A Cooks Tour og Anthony Bourdain: No Reservations en sú síðarnefnda hlaut tvenn Emmy-verðlaun. Bourdain gekk til liðs við CNN-sjónvarpsstöðina árið 2013 og var ellefta þáttaröðin af Parts Unknown frumsýnd á stöðinni í síðasta mánuði. Þá kom hann í heimsókn til Íslands árið 2014 í fyrstu þáttaröð No Reservations og bragðaði þar hákarl. Hann sagði síðar að hákarlinn væri eitt af því sem hann myndi aldrei leggja sér aftur til munns. Andlát Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain er látinn 61 árs að aldri. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN, þar sem Bourdain starfaði, greindi frá þessu í dag. Í tilkynningu frá sjónvarpsstöðinni kemur fram að Bourdain hafi verið staddur í Frakklandi þar sem hann vann að þætti sínum Parts Unknown fyrir CNN. Vinur Bourdain, franski kokkurinn Eric Ripert, kom að honum meðvitundarlausum á hótelherbergi í morgun. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. Hann vakti fyrst athygli heimsbyggðarinnar með bók sinni Kitchen Confidential: Adventures in the Culinary Underbelly, sem kom út árið 2000, og þá ferðaðist hann um heiminn fyrir hinar ýmsu stjónvarpsstöðar í gegnum árin við framleiðslu matreiðsluþátta. Þar á meðal eru þáttaraðirnar A Cooks Tour og Anthony Bourdain: No Reservations en sú síðarnefnda hlaut tvenn Emmy-verðlaun. Bourdain gekk til liðs við CNN-sjónvarpsstöðina árið 2013 og var ellefta þáttaröðin af Parts Unknown frumsýnd á stöðinni í síðasta mánuði. Þá kom hann í heimsókn til Íslands árið 2014 í fyrstu þáttaröð No Reservations og bragðaði þar hákarl. Hann sagði síðar að hákarlinn væri eitt af því sem hann myndi aldrei leggja sér aftur til munns.
Andlát Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira