Bretar senda orrustuþotur til landsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júní 2018 07:45 Um er að ræða fjórar Typhoon-orrustuþotur. Landhelgisgæslan Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008. Varnamálaráðherra Bretlands, Gavin Williamsson, tilkynnti í gær að fjórar Eurofighter Typhoon orrustuþotur á vegum breska flughersins (RAF) yrðu sendar hingað til lands í tengslum við NATO-skuldbindingar Breta vegna loftrýmisgæslu. Á fundi sínum með varnarmálaráðherrum NATO-ríkjanna í Brussel í gær sagði Williamson að vélarnar myndu auka flugöryggi í Norður-Evrópu - þær væru þannig „reiðubúnar til að skjóta niður óvinveittar vélar,“ eins og hann orðaði það. Þetta verður í fyrsta sinn í um 11 ár sem breskar herþotur taka þátt í loftrýmisgæslu hér á landi. Eftir bankahrunið 2008, þegar tap margra breskra innistæðueigendenda leiddi til milliríkjadeilu, var ákveðið að blása af reglulega viðveru breska hersins á Íslandi. NATO-ríki skiptast á að senda herþotur hingað til lands til loftrýmisgæslu. Alla jafna senda ríki fjórar þotur í hvert skipti en fjöldi þeirra er þó breytilegur. Ríki á borð við Kanada, Tékkland, Danmörku, Frakkland, Þýskaland, Ítalíu, Noreg, Portúgal og Bandaríkin hafa sinnt lofrýmisgæslu hér á landi á undanförnum árum. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008. Varnamálaráðherra Bretlands, Gavin Williamsson, tilkynnti í gær að fjórar Eurofighter Typhoon orrustuþotur á vegum breska flughersins (RAF) yrðu sendar hingað til lands í tengslum við NATO-skuldbindingar Breta vegna loftrýmisgæslu. Á fundi sínum með varnarmálaráðherrum NATO-ríkjanna í Brussel í gær sagði Williamson að vélarnar myndu auka flugöryggi í Norður-Evrópu - þær væru þannig „reiðubúnar til að skjóta niður óvinveittar vélar,“ eins og hann orðaði það. Þetta verður í fyrsta sinn í um 11 ár sem breskar herþotur taka þátt í loftrýmisgæslu hér á landi. Eftir bankahrunið 2008, þegar tap margra breskra innistæðueigendenda leiddi til milliríkjadeilu, var ákveðið að blása af reglulega viðveru breska hersins á Íslandi. NATO-ríki skiptast á að senda herþotur hingað til lands til loftrýmisgæslu. Alla jafna senda ríki fjórar þotur í hvert skipti en fjöldi þeirra er þó breytilegur. Ríki á borð við Kanada, Tékkland, Danmörku, Frakkland, Þýskaland, Ítalíu, Noreg, Portúgal og Bandaríkin hafa sinnt lofrýmisgæslu hér á landi á undanförnum árum.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira