200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 8. júní 2018 06:00 Mikil verðmæti verða til sýnis á NORDIA safnarasýningunni. Vísir/Anton Biblíubréfið mun vera verðmætasti hluturinn á NORDIA 2018 sýningunni sem fram fer í TM Höllinni í Garðabæ um helgina en það er metið á um 200 milljónir króna. „Sagan segir að bréfið hafi fundist í Biblíu. Utan á því eru fyrstu íslensku þjónustuskildingamerkin sem er Ísland og svo talan 1876,“ segir Gísli Geir Harðarson, framkvæmdastjóri NORDIA og formaður Landssambands íslenskra frímerkjasafnara. Aðspurður hvort hann viti hvað standi í bréfinu svarar Gísli Geir því neitandi. „Það hefur örugglega einhver opnað þetta bréf. En mér finnst líklegt að þetta sé bréf frá embættismanni. Þeir fengu sérfrímerki á þessum tíma og sést það á bréfinu. Það er ólíklegt að bréfið hafi verið eitthvað persónulegt,“ segir hann.Biblíubréfið mikla. Öryggisgæsla verður í hávegum höfð.Auk bréfsins verða frímerki, seðlar og mynt fyrir tvo milljarða króna til sýnis auk fjölmargra verðmætra gripa sem ekki verða metnir til fjár. Sýningargripir koma víða að, alla leið frá Rússlandi og Nýja-Sjálandi en þetta er þó í grunninn norræn sýning og fullveldissýning. Vegna þeirra miklu verðmæta sem eru í húfi verður sérstök og öflug öryggisgæsla á sýningarstað alla helgina. „Það verður öllu tjaldið til í öryggisgæslu allan sólarhringinn,“ segir Gísli Geir. Stærsti hluti sýningarinnar lýtur að frímerkjum en matsverð íslenskra seðla og myntar á svokölluðum fullveldishluta sýningarinnar er um 200 milljónir króna, enda margir fágætir og verðmætir seðlar. „Við höfum alltaf fengið góða aðsókn að sýningunni og ég veit að Norðurlandaþjóðir öfunda okkur af því hvað þessar samkomur eru vel sóttar,“ segir Gísli Geir. Ókeypis aðgangur er að sýningunni og verður opið á föstudag klukkan 14-18, laugardag 10-17 og sunnudag 10-16. Birtist í Fréttablaðinu Trúmál Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Biblíubréfið mun vera verðmætasti hluturinn á NORDIA 2018 sýningunni sem fram fer í TM Höllinni í Garðabæ um helgina en það er metið á um 200 milljónir króna. „Sagan segir að bréfið hafi fundist í Biblíu. Utan á því eru fyrstu íslensku þjónustuskildingamerkin sem er Ísland og svo talan 1876,“ segir Gísli Geir Harðarson, framkvæmdastjóri NORDIA og formaður Landssambands íslenskra frímerkjasafnara. Aðspurður hvort hann viti hvað standi í bréfinu svarar Gísli Geir því neitandi. „Það hefur örugglega einhver opnað þetta bréf. En mér finnst líklegt að þetta sé bréf frá embættismanni. Þeir fengu sérfrímerki á þessum tíma og sést það á bréfinu. Það er ólíklegt að bréfið hafi verið eitthvað persónulegt,“ segir hann.Biblíubréfið mikla. Öryggisgæsla verður í hávegum höfð.Auk bréfsins verða frímerki, seðlar og mynt fyrir tvo milljarða króna til sýnis auk fjölmargra verðmætra gripa sem ekki verða metnir til fjár. Sýningargripir koma víða að, alla leið frá Rússlandi og Nýja-Sjálandi en þetta er þó í grunninn norræn sýning og fullveldissýning. Vegna þeirra miklu verðmæta sem eru í húfi verður sérstök og öflug öryggisgæsla á sýningarstað alla helgina. „Það verður öllu tjaldið til í öryggisgæslu allan sólarhringinn,“ segir Gísli Geir. Stærsti hluti sýningarinnar lýtur að frímerkjum en matsverð íslenskra seðla og myntar á svokölluðum fullveldishluta sýningarinnar er um 200 milljónir króna, enda margir fágætir og verðmætir seðlar. „Við höfum alltaf fengið góða aðsókn að sýningunni og ég veit að Norðurlandaþjóðir öfunda okkur af því hvað þessar samkomur eru vel sóttar,“ segir Gísli Geir. Ókeypis aðgangur er að sýningunni og verður opið á föstudag klukkan 14-18, laugardag 10-17 og sunnudag 10-16.
Birtist í Fréttablaðinu Trúmál Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira