Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 19:52 Íslenska liðið gerði mjög vel í kvöld mynd/kristinn arason Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM. Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. „Við erum bara mjög sátt með daginn. Þær komu og gerðu það sem við ætluðum að gera í dag. Þetta er undanúrslitadagur, þetta er ekki dagurinn þar sem við ætlum að toppa,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir, einn þjálfara liðsins. „Við eigum einhver smávægileg atriði til að laga, það er ekkert stórt sem klikkar en smáatriði sem geta skilað okkur hærra.“ Svíar voru með 1,650 stigum hærri einkunn en Íslendingarnir í dag en Ásta Þyri sagðist ekki hafa áhyggjur af því. „Við höfum alveg verið í þeirri stöðu að vera fyrstar inn í úrslit og það er erfitt. Þær hafa þessa pressu þá á bakinu að þurfa að mæta inn efstar og halda því. Við komum pressulausar inn og gerum það sem okkur finnst skemmtilegast að gera, að gera þessi stökk.“ Var það því í raun bara betra að enda í öðru sæti? „Ja, fyrir fram hefðum við alveg óskað þess að vera í öðru sæti. Síðustu tvö Evrópumót höfum við komið inn í fyrsta og það er erfitt.“ „Þú finnur pressuna utan frá og við erum sátt með annað sætið. Núna allavega,“ sagði Ásta Þyri og glotti. „Ég hef fulla trú á stelpunum að þær rúlli þessu upp,“ sagði Ásta Þyri Emilsdóttir. Ísland keppir til úrslita á laugardaginn og hefst keppni klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Vísir verður með beina textalýsingu frá úrslitum allra íslensku liðanna á EM.
Fimleikar Tengdar fréttir Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. 18. október 2018 18:15