Hafa ekki unnið leik síðan þeir tryggðu sig inn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 15:30 Íslensku strákarnir fagna sæti á HM fyrir 337 dögum síðan, Vísir/Eyþór Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Einu sigurleikir íslenska landsliðsins á þessum 337 dögum voru tveir leikir á móti Indónesíu í janúar síðastliðnum. Leikirnir við Indónesíu voru ekki spilaðir á alþjóðlegum leikdegi og því voru okkar bestu leikmenn ekki í boði. Íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri á Kósóvó 9. október 2017. Það var þriðji sigur íslenska liðsins í röð í undankeppni HM og sjötti sigur liðsins í síðustu sjö landsleikjum. Nú er aftur á móti öldin önnur og liðið þarf að vinna sig út úr miklu áfalli í síðasta leik. 7 af síðustu 10 landsleikjum aðalliðsins hafa tapast og besti árangurinn á þessum rétt tæpa ári eru jafntefli á móti Argentínu, Gana og Katar. Íslenska liðið hefur fengið á sig 25 mörk í þessum 10 leikjum eða 2,5 mörk að meðaltali. Það hafa aðeins liðið 36 mínútur á milli marka mótherjanna en á meðan hefur íslenska liðið „aðeins“ skorað á 100 mínútna fresti. Íslenska landsliðið á ennfremur í hættu að tapa fjórða leik sínum í röð á móti Belgíu í kvöld. Liðið tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á HM í Rússlandi í sumar og svo fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni um helgina.Síðustu 11 landsleikir á alþjóðlegum leikdögum: 8. september 2018: 0-6 tap fyrir Sviss 26. júní 2018: 1-2 tap fyrir Króatíu 22. júní 2018: 0-2 tap fyrir Nígeríu 16. júní 2018: 1-1 jafntefli við Argentínu 7. júní 2018: 2-2 jafntefli við Gana 2. júní 2018: 2-3 tap fyrir Noregi 27. mars 2018: 1-3 tap fyrir Perú 23. mars 2018: 0-3 tap fyrir Mexíkó 14. nóvember 2017: 1-1 jafntefli við Katar 8. nóvember 2017: 1-2 tap fyrir Tékklandi 9. október 2017: 2-0 sigur á KósóvóSíðustu 10 leikir íslenska karlalandsliðsins á alþjóðlegum leikdögum:(Leikir frá síðasta sigurleik) 0 sigrar 3 jafntefli 7 töp 9 mörk skoruð 25 mörk fengin á sig -16 í markatölu HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Einu sigurleikir íslenska landsliðsins á þessum 337 dögum voru tveir leikir á móti Indónesíu í janúar síðastliðnum. Leikirnir við Indónesíu voru ekki spilaðir á alþjóðlegum leikdegi og því voru okkar bestu leikmenn ekki í boði. Íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri á Kósóvó 9. október 2017. Það var þriðji sigur íslenska liðsins í röð í undankeppni HM og sjötti sigur liðsins í síðustu sjö landsleikjum. Nú er aftur á móti öldin önnur og liðið þarf að vinna sig út úr miklu áfalli í síðasta leik. 7 af síðustu 10 landsleikjum aðalliðsins hafa tapast og besti árangurinn á þessum rétt tæpa ári eru jafntefli á móti Argentínu, Gana og Katar. Íslenska liðið hefur fengið á sig 25 mörk í þessum 10 leikjum eða 2,5 mörk að meðaltali. Það hafa aðeins liðið 36 mínútur á milli marka mótherjanna en á meðan hefur íslenska liðið „aðeins“ skorað á 100 mínútna fresti. Íslenska landsliðið á ennfremur í hættu að tapa fjórða leik sínum í röð á móti Belgíu í kvöld. Liðið tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á HM í Rússlandi í sumar og svo fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni um helgina.Síðustu 11 landsleikir á alþjóðlegum leikdögum: 8. september 2018: 0-6 tap fyrir Sviss 26. júní 2018: 1-2 tap fyrir Króatíu 22. júní 2018: 0-2 tap fyrir Nígeríu 16. júní 2018: 1-1 jafntefli við Argentínu 7. júní 2018: 2-2 jafntefli við Gana 2. júní 2018: 2-3 tap fyrir Noregi 27. mars 2018: 1-3 tap fyrir Perú 23. mars 2018: 0-3 tap fyrir Mexíkó 14. nóvember 2017: 1-1 jafntefli við Katar 8. nóvember 2017: 1-2 tap fyrir Tékklandi 9. október 2017: 2-0 sigur á KósóvóSíðustu 10 leikir íslenska karlalandsliðsins á alþjóðlegum leikdögum:(Leikir frá síðasta sigurleik) 0 sigrar 3 jafntefli 7 töp 9 mörk skoruð 25 mörk fengin á sig -16 í markatölu
HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti