Föstudagsplaylisti Sóleyjar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 31. ágúst 2018 10:15 Sóley Stefánsdóttir hljóðskáld. Fréttablaðið Föstudagslaganna vörður að þessu sinni er Sóley Stefánsdóttir tónlistargúrú. Hún er geysivinsæl tónlistarkona, og á dygga aðdáendur víðs vegar um heim. Hún vinnur nú að nýrri plötu. „Hún átti til að byrja með að vera fyrir harmónikku og rödd en í miðju ferlinu fékk ég óvæntan áhuga á hljóðgervlum og er nú að prófa mig áfram með svoleiðis í bland við harmónikku, mellótron og þeremín,“ segir Sóley um plötuna sem er í vinnslu. „Þessi plata þarf á miklu rými að halda þannig og ég er að reyna að spila bara á hljóðfæri sem ég hef aldrei spilað áður á og þar með sleppa píanóinu eins mikið og ég get.“ Sóley ætlar að halda áfram að semja fram að Airwaves, spila þá alveg glænýtt sett og sjá hvert það leiðir sig. „Planið er svo að taka plötuna upp í janúar einhversstaðar útálandi á tveimur vikum og leyfa því að koma sem kemur. Smá improv. Þetta er alveg ný leið fyrir mig að semja og taka upp, það heldur heilanum virkum að að ögra sér og læra á nýja hluti.“ Þó platan sé ekki tilbúin er Sóley með nokkuð skýra mynd af útkomunni, telur að platan verði „algjörlega súrrealísk blanda af femínisma, ímynduðum hliðarveruleika og svo endalokum heimsins. Einhversskonar Thelma and Louise hitta David Lynch og Stanley Kubrick í kaffi til að diskútera og niðurstaðan er engin, að sjálfsögðu.“ Auk sinnar eigin plötu er hún að klára plötu með Láru Rúnars sem hún pródúserar ásamt Alberti Finnbogasyni og að vinna að tónlist fyrir stuttmyndina Blóðmeri eftir Dominique Gyðu Sigrúnardóttur. Hún spilar hér og þar á næstunni, á Extreme Chill 9. september, og svo eitthvað erlendis í kjölfarið. Spurð út í lagavalið segir hún að listinn sé „bara eitthvað næs í bland við meira næs. Ýmist hip hop í bland við popp, rokk, jazz og tilraunatónlist, allt sem eyrun þurfa á að halda á föstudegi!“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Föstudagslaganna vörður að þessu sinni er Sóley Stefánsdóttir tónlistargúrú. Hún er geysivinsæl tónlistarkona, og á dygga aðdáendur víðs vegar um heim. Hún vinnur nú að nýrri plötu. „Hún átti til að byrja með að vera fyrir harmónikku og rödd en í miðju ferlinu fékk ég óvæntan áhuga á hljóðgervlum og er nú að prófa mig áfram með svoleiðis í bland við harmónikku, mellótron og þeremín,“ segir Sóley um plötuna sem er í vinnslu. „Þessi plata þarf á miklu rými að halda þannig og ég er að reyna að spila bara á hljóðfæri sem ég hef aldrei spilað áður á og þar með sleppa píanóinu eins mikið og ég get.“ Sóley ætlar að halda áfram að semja fram að Airwaves, spila þá alveg glænýtt sett og sjá hvert það leiðir sig. „Planið er svo að taka plötuna upp í janúar einhversstaðar útálandi á tveimur vikum og leyfa því að koma sem kemur. Smá improv. Þetta er alveg ný leið fyrir mig að semja og taka upp, það heldur heilanum virkum að að ögra sér og læra á nýja hluti.“ Þó platan sé ekki tilbúin er Sóley með nokkuð skýra mynd af útkomunni, telur að platan verði „algjörlega súrrealísk blanda af femínisma, ímynduðum hliðarveruleika og svo endalokum heimsins. Einhversskonar Thelma and Louise hitta David Lynch og Stanley Kubrick í kaffi til að diskútera og niðurstaðan er engin, að sjálfsögðu.“ Auk sinnar eigin plötu er hún að klára plötu með Láru Rúnars sem hún pródúserar ásamt Alberti Finnbogasyni og að vinna að tónlist fyrir stuttmyndina Blóðmeri eftir Dominique Gyðu Sigrúnardóttur. Hún spilar hér og þar á næstunni, á Extreme Chill 9. september, og svo eitthvað erlendis í kjölfarið. Spurð út í lagavalið segir hún að listinn sé „bara eitthvað næs í bland við meira næs. Ýmist hip hop í bland við popp, rokk, jazz og tilraunatónlist, allt sem eyrun þurfa á að halda á föstudegi!“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira