Telur gerðardóm vilhallan ríkinu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. ágúst 2018 06:00 Katrín Sif Sigurgeirsdóttir. Fréttablaðið/Eyþór Gerðardómur í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins úrskurðaði í gær. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir sín viðbrögð fyrst og fremst vonbrigði. Katrín Sif segir ljósmæður hafa bundið vonir við að gerðardómur myndi hækka grunnlaun stéttarinnar en að það hafi ekki gerst. Hún segir að í úrskurðinum sé vissulega að finna „leiðréttingar á gífurlegum réttlætismálum“, eins og að nemum verði borgað fyrir unna vinnu og að einstaklingur lækki ekki í launum fyrir að bæta við sig háskólanámi, en að yfir þeim ákvörðunum sé engin sigurvíma heldur finnist ljósmæðrum biturt að hafa yfir höfuð þurft að berjast fyrir því.Sjá einnig: „Við erum ekki sáttar“ Katrín Sif segist hafa verið hrædd við að treysta á að gerðardómur leiddi málið til lykta. „Maður er alltaf hræddur við það þegar gerðardómur er skipaður af ríkinu og fær sína vinnutilhögun og launin frá ríkinu. Manni finnst að í gegnum tíðina hafi gerðardómur verið svolítið í úrskurðum sínum vilhallur ríkinu,“ segir Katrín Sif. Helsta undantekningin frá því hafi verið í máli BHM og hjúkrunarfræðinga um árið. Enn fremur segist Katrín Sif óttast um framtíð stéttarinnar. Hún sjái mikla reiði á spjallþráðum á netinu. „Ég sé ekki að þetta verði til þess að þær ljósmæður sem ekki hafa dregið uppsagnir sínar til baka geri það núna.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Niðurstaða Gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra liggur fyrir Þar kemur fram að ljósmæður eiga að vera tveimur launaflokkum ofar en hjúkrunarfræðingar sem ekki eru með sérmenntun. 30. ágúst 2018 18:07 „Við erum ekki sáttar“ "Nei, við erum ekki sáttar,“ segir Guðlaug M. Sigurðardóttir sem situr í samninganefnd Ljósmæðrafélags Íslands um niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 30. ágúst 2018 18:52 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Sjá meira
Gerðardómur í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins úrskurðaði í gær. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir sín viðbrögð fyrst og fremst vonbrigði. Katrín Sif segir ljósmæður hafa bundið vonir við að gerðardómur myndi hækka grunnlaun stéttarinnar en að það hafi ekki gerst. Hún segir að í úrskurðinum sé vissulega að finna „leiðréttingar á gífurlegum réttlætismálum“, eins og að nemum verði borgað fyrir unna vinnu og að einstaklingur lækki ekki í launum fyrir að bæta við sig háskólanámi, en að yfir þeim ákvörðunum sé engin sigurvíma heldur finnist ljósmæðrum biturt að hafa yfir höfuð þurft að berjast fyrir því.Sjá einnig: „Við erum ekki sáttar“ Katrín Sif segist hafa verið hrædd við að treysta á að gerðardómur leiddi málið til lykta. „Maður er alltaf hræddur við það þegar gerðardómur er skipaður af ríkinu og fær sína vinnutilhögun og launin frá ríkinu. Manni finnst að í gegnum tíðina hafi gerðardómur verið svolítið í úrskurðum sínum vilhallur ríkinu,“ segir Katrín Sif. Helsta undantekningin frá því hafi verið í máli BHM og hjúkrunarfræðinga um árið. Enn fremur segist Katrín Sif óttast um framtíð stéttarinnar. Hún sjái mikla reiði á spjallþráðum á netinu. „Ég sé ekki að þetta verði til þess að þær ljósmæður sem ekki hafa dregið uppsagnir sínar til baka geri það núna.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Niðurstaða Gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra liggur fyrir Þar kemur fram að ljósmæður eiga að vera tveimur launaflokkum ofar en hjúkrunarfræðingar sem ekki eru með sérmenntun. 30. ágúst 2018 18:07 „Við erum ekki sáttar“ "Nei, við erum ekki sáttar,“ segir Guðlaug M. Sigurðardóttir sem situr í samninganefnd Ljósmæðrafélags Íslands um niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 30. ágúst 2018 18:52 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Sjá meira
Niðurstaða Gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra liggur fyrir Þar kemur fram að ljósmæður eiga að vera tveimur launaflokkum ofar en hjúkrunarfræðingar sem ekki eru með sérmenntun. 30. ágúst 2018 18:07
„Við erum ekki sáttar“ "Nei, við erum ekki sáttar,“ segir Guðlaug M. Sigurðardóttir sem situr í samninganefnd Ljósmæðrafélags Íslands um niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 30. ágúst 2018 18:52